Matreiðslunámskeið fyrir áhugasamar og hláturmildar konur

 

Matreiðslunámskeið fyrir áhugasamar og hláturmildar konur
Hláturmildar konur á matreiðslunámskeiði

Matreiðslunámskeið á Akranesi.

Það var létt yfir þessum kvennahópi sem kom á matreiðslunámskeið á Akranesi. Við skemmtum okkur öll konunglega og átum svo á okkur gat í lokin 🙂

AKRANES

Matreiðslunámskeið á Akranesi crostiniMatreiðslunámskeið á Akranesi Matreiðslunámskeið á Akranesi Matreiðslunámskeið á Akranesi Matreiðslunámskeið á Akranesi

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kunnið þér borðsiði?

Heimilisalmanak

Kunnið þér borðsiði? „Þó þér getið talað öll mál veraldarinnar og kunnið vel flesta mannasiði, er það lítils virði, ef þér kunnið ekki borðsiði svo vel, að þér getið borðað með hverjum sem er, og hvar sem er í heiminum.“

– Helga Sigurðardóttir, Heimilis almanak, 1942.

Mígreni hætti með breyttu mataræði

heilsuhusid

 

 

 

Mígreni hætti með breyttu mataræði. Á síðu Heilsuhússins er pistill Hönnu Guðmundsdóttur, þar segir hún frá því hvernig hún losaði sig við mígreniköst með breyttu mataræði.

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.