Draumaterta með pistasíukremi
Í vikunni fórum í heimsókn til Eyjólfs vinar okkar á Stokkseyri. Meðal góðra kaffiveitinga var draumaterta með pistasíukremi sem mamma Eyva bakaði...
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er smart staður, gamli panellinn og bambus kallast á og ljósakrónurnar eru töff.
Þjónustan er einnig sérlega létt, lipur og þægileg. Lilja sá vel...
Bergþór og Albert á Tapasbarnum
Tapasbarinn 25 ára
Það er einhver sérstök stemning á Tapasbarnum - suðrænt umhverfið, blátt áfram, yndisleg þjónusta og frábær matur....