Matarmenning á Austurlandi

Matarauður á Austurlandi er bæði fjölbreyttur og spennandi. Um helgina fór ég um landshlutann fallega á vegum Austurbrúar og Visit Austurland og smakkaði og smakkaði. Hér er brot af herlegheitunum: NIELSEN Á EGILSSTÖÐUM HALLORMSSTAÐARSKÓLI KRÁSIR ÚR HÉRAÐI...

Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og...

Hátíðarmatseðill á Gistihúsinu á Egilsstöðum

Á Gistihúsinu á Egilsstöðum er á aðventunni Hátíðarmatseðill. Við Halldóra systir mín ásamt nafna mínum og syni hennar prufuðum herlegheitin og líkaði vel, mjög vel. — EGILSSTAÐIR -- GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM -- VEITINGAHÚS -- ÍSLAND -- .     —...

Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum

Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem...

SúkkulaðiFríða á Siglufirði

Fríða nam konfektgerð í Brussel og fólk verður gjarnan kjaftstopp sem bragðar á lúxus-góðgætinu hennar á Siglufirði, enda er hver moli eins og ævintýri fyrir bragðlaukana og taugakerfið. Margir hafa spurt af hverju hún...

Borðsiðafræðsla á Apótekinu

Hinn hugljúfi Ólafur afadrengur fór með okkur út að borða á Apótekið. Þar fórum við yfir helstu borðsiði með honum; hvernig við skálum, um servíetturnar, hvernig haldið er á hnífapörunum og eitt og annað...

Beituskúrinn í Neskaupstað – PopUp í sumar

Í sumar verður í Beitiskúrnum í Neskaupstað vikulegt Popup eldhús í sumar. Núna er þar Suður-Afrískt þema. Það þarf ekkert að orðlengja það að maturinn er ólýsanlega góður. Því miður gleymdi ég að taka...

Hótel Courtyard by Marriott við flugstöðina

Steinsnar frá Keflavíkurflugvelli er Courtyard by Marriott hótelið. Nýtt, glæsilegt hótel sem er algjörlega kjörinn dvalarstaður og sérlega vel staðsettur. Leggið þetta á minnið gott fólk:  Gestir hótelsins geta geymt bílinn við hótelið án...

Gulli Arnar – bestu makkarónurnar

Við Flatahraun í Hafnarfirði er bakarí Gulla Arnars. Það er ótrúlega gaman að fylgjast velgengni hans, eldmóði og dugnaði. Þarna er mikill metnaður og fagmennska í öllu. Svei mér þá ég held að Gulli...

Húsið á Ísafirði #Ísland

Um daginn hitti ég mann í Laugardalslaug. Hann spurði hvort ég hefði prófað að borða á Húsinu á Ísafirði, sagðist hafa farið tvo daga í röð um daginn, svo góður hefði maturinn verið. Ég dreif...

Sóti lodge – gisting og dinner #Ísland

Í Fljótunum er sveitahótelið Sóti Lodge. Við gistum þar fyrr í sumar og aftur núna - Dásemdin ein á fallegum kyrrlátum stað með matarkistu Skagafjarðar á aðra hönd og Siglufjörð með allri sinni dásemd...

Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland

Í Vallanesi á Héraði standa hjónin Eymundur og Eygló fyrir lífrænni ræktun og hafa gert í áraraðir og kalla Móður Jörð. Afurðirnar eru lífrænt ræktaðar, heilsu- og sælkeravörur úr íslensku hráefni. Daglega í hádeginu er...