Bragðgott á Bragðavöllum

Skroppið austur í hamborgara! Á Bragðavöllum við Hamarsfjörð bjóða þau sómahjón Steinunn Þórarinsdóttir og Eiður Ragnarsson, Ingi Ragnarsson og Jóhanna Reykjalín upp á gistingu. Þau reka líka veitingastaðinn Hlöðuna, sem er í fyrrverandi hlöðu og...

Hótel Rangá – Náttúra, mýkt og lúxus

Hótel Rangá - Náttúra, mýkt og lúxus. Hótel Rangá hefur verið eitt af virðulegustu hótelum á landsbyggðinni síðan Friðrik Pálsson tók við rekstrinum fyrir 20 árum. Þótt það sé staðsett nánast við þjóðveginn, tekur við...

Hótel Háland – The Highland Center

Hótel Háland - The Highland Center Á Hrauneyjum er Hótel Háland í Hálendismiðstöðinni. Það er notalegt að koma norðan af Sprengisandi og stinga sér inn á hótelið. Friðrik Pálsson rak þarna hótel frá 2008 þar til...

Hnoss – sannkallað hnossgæti í Hörpu

Hnoss - sannkallað hnossgæti í Hörpu Það er ævintýraför að skella sér á Hnoss í Hörpu í svokallaðan bröns, eða dögurð eða hvað við eigum að kalla léttan hádegisverð með fjölbreyttum réttum. Staðurinn er mjög...

Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur

Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur Það er vel þess virði að gera sér ferð til Siglufjarðar til að fara á marokkóska veitingastaðinn á Hótel Siglunesi. Og þá meina ég a.m.k. árlega. Við fórum í okkar...

Pure Deli

Pure Deli Það sem maturinn á Pure Deli er himneskur á bragðið, fallega fram borinn og litagleðin í fyrirrúmi - allt heiðarlegt fram í fingurgóma. Við ákváðum að gerast enn hollari í nokkra daga og...

Canopy hótel og Geiri Smart

Canopy hótel og Geiri Smart restaurant Stundum leitum við langt yfir skammt. Hvernig væri að fara til einhvers eftirsóttasta ferðamannalands í heimi á lúxus hótel án þess að þurfa að vakna fyrir allar aldir til...

Vagninn á Flateyri – verulega góður matur

Vagninn á Flateyri - langbesti staðurinn Loksins lét ég verða af því að borða á Vagninum landsfræga á Flateyri. Það þarf ekkert að orðlengja það að þar er alveg sjúklega góður matur hjá Elísabetu Reynisdóttur...

Heydalur í Mjóafirði

Heydalur í Mjóafirði Í Hey­dal í Mjóafirði vestra býr páfagaukurinn Jakob. Hann kynnir sig með nafni og segir góðan daginn, halló og margt fleira. Reyndar kallaði hann á eftir okkur: Hommi! en ég veit ekki...

Frumleg Pavlova

Frumleg Pavlova Á veitingastaðnum Albárdos í Szeged í Ungverjalandi, nokkuð fyrir sunnan Búdapest, fengum við nýstárlega útgáfu af Pavlovu. Ferskum jarðarberjum var blandað saman við mascarpone, þessi blanda var sett á disk og ofan á...

Matarmenning á Austurlandi

Matarauður á Austurlandi er bæði fjölbreyttur og spennandi. Um helgina fór ég um landshlutann fallega á vegum Austurbrúar og Visit Austurland og smakkaði og smakkaði. Hér er brot af herlegheitunum: NIELSEN Á EGILSSTÖÐUM HALLORMSSTAÐARSKÓLI KRÁSIR ÚR HÉRAÐI...

Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og...