Bryggjukaffi á Flateyri

Bryggjukaffi á Flateyri Þau ykkar sem hyggið á ferðalag um Vestfirði í sumar, eigið völ á þremur veitingastöðum á Flateyri. Þar á meðal er Bryggjukaffi, en þangað fórum við í sunnudagsbíltúr og nutum heimilislegra veitinga....

Hjá Jóni restaurant

Hjá Jóni restaurant Við Austurvöll er Iceland Parliament hótelið og í því veitingastaðurinn Hjá Jóni, þetta er þar sem Landsímahúsið var áður. Þegar ég var tvítugur vann ég sumarlangt í Landsímahúsinu og eldaði fyrir starfsfólk...

Logn á Ísafirði

Logn á Hótel Ísafirði Það var sko ekki lognið hjá okkur þegar við borðuðum á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði með Geigei vinkonu okkar. Þó að Geigei sé komin er á tíræðisaldurinn ber hún þess...

Jómfrúin 2022

Jólaplattinn á Jómfrúnni stóðst allar væntingar eins og áður. Sætabrauðsdrengirnir sælir, mettir og þakklátir. — JÓMFRÚIN — SÆTABRAUÐSDRENGIRNIR -- HALLDÓR SMÁRASON -- HLÖÐVER SIGURÐSSON -- GISSUR PÁLL -- . — JÓMFRÚIN — SÆTABRAUÐSDRENGIRNIR -- HALLDÓR SMÁRASON --...

Hótel Holt opið á ný!

Hákon Már á Hótel Holti Einn okkar allra fremsti og besti matreiðslumaður Hákon Már Örvarsson verður með svokallað „Pop Up“ á Hótel Holti fimmtudaga í hádeginu, föstudaga í hádeginu og um kvöldið og laugardagskvöld fram...

Me & Mu – sælkerabúð

Me & Mu - sælkerabúð Á Garðatorgi í Garðabæ er rekin sælkerabúðin Me & Mu - og þar hitti ég fyrir hjónin Sveinbjörgu og Gunnar sem reka verslunina ásamt útibúi í Gróðurhúsinu í Hveragerði sem...

Bragðgott á Bragðavöllum

Skroppið austur í hamborgara! Á Bragðavöllum við Hamarsfjörð bjóða þau sómahjón Steinunn Þórarinsdóttir og Eiður Ragnarsson, Ingi Ragnarsson og Jóhanna Reykjalín upp á gistingu. Þau reka líka veitingastaðinn Hlöðuna, sem er í fyrrverandi hlöðu og...

Hótel Rangá – Náttúra, mýkt og lúxus

Hótel Rangá - Náttúra, mýkt og lúxus. Hótel Rangá hefur verið eitt af virðulegustu hótelum á landsbyggðinni síðan Friðrik Pálsson tók við rekstrinum fyrir 20 árum. Þótt það sé staðsett nánast við þjóðveginn, tekur við...

Hótel Háland – The Highland Center

Hótel Háland - The Highland Center Á Hrauneyjum er Hótel Háland í Hálendismiðstöðinni. Það er notalegt að koma norðan af Sprengisandi og stinga sér inn á hótelið. Friðrik Pálsson rak þarna hótel frá 2008 þar til...

Hnoss – sannkallað hnossgæti í Hörpu

Hnoss - sannkallað hnossgæti í Hörpu Það er ævintýraför að skella sér á Hnoss í Hörpu í svokallaðan bröns, eða dögurð eða hvað við eigum að kalla léttan hádegisverð með fjölbreyttum réttum. Staðurinn er mjög...

Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur

Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur Það er vel þess virði að gera sér ferð til Siglufjarðar til að fara á marokkóska veitingastaðinn á Hótel Siglunesi. Og þá meina ég a.m.k. árlega. Við fórum í okkar...

Pure Deli

Pure Deli Það sem maturinn á Pure Deli er himneskur á bragðið, fallega fram borinn og litagleðin í fyrirrúmi - allt heiðarlegt fram í fingurgóma. Við ákváðum að gerast enn hollari í nokkra daga og...