Auglýsing

Jólauppskriftir

Rúllutertukaka með sítrónufrómas – Royale Þuríðar Sigurðar

Þuríður Sigurðardóttir söngkona og myndlistarkona birti myndir af afmæliskökuborði sínu þar sem rúllutertukaka með sítrónufrómas var í öndvegi. Á ensku kallast Rúllutertukaka Charlotte Royale. -- RÚLLUTERTUR -- FRÓMAS -- TERTUR -- EFTIRRÉTTIR -- ROYAL -- . Rúllutertukaka Ég notaði hálfa rúllutertu, sem ég hafði bakað og fryst og...

Súkkulaðiterta með Baileys/Kahlúakremi

Súkkulaðiterta með Baileys/Kahlúakremi. Guðrún Sigríður Matthíasdóttir er móttökuritari hjá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Hún er fræg fyrir matseld og bakstur og galdrar fram kaffimeðlæti með bros á vör. Gunna Sigga tók vel í að baka tertu fyrir bloggið, en þegar við komum til hennar var...

Bakstur

Ófrystur ís

  Ófrystur ís Hver segir að ís þurfi að vera frystur? Nafnið bendir auðvitað til þess og vissulega er ís frystur. Oftast. Jæja, ok, köllum þetta þá ískrem. Ég var nefnilega seinn með eftirrétt um daginn, ætlaði að búa til ís, rétt áður en gestirnir komu....

Ítölsk saltfisksúpa

Ítölsk saltfisksúpa Í einni af mörgum matarferðum til Rómar gaf Anna Sigríður Einarsdóttir, sem var með í ferðinni, okkur bók með uppskrifum frá Trastevere hverfinu í Róm. Og eins og áður: gæða saltfiskur frá Ektafiski. 🇮🇹 7/7 Miðjarðarhafið - Ítalía 🇮🇹 -- EKTAFISKUR -- SALTFISKUR -- ÍTALÍA -- ANNA...

Saltfisksalat

Saltfisksalat Saltfiskveislan heldur áfram, salat með saltfiski er alveg ótrúlega gott og má vel mæla með í næstu veislu - þetta er ekki síðra en gott túnfisksalat eða rækjusalat. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski. 💛 6/7 Miðjarðarhafið  💛 -- EKTAFISKUR -- SALTFISKUR --SNITTUR — SALÖT --...

Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna

Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna Mörg okkar tengja paellu við Spán. Þó þessi saltfiskpanna teljist ekki paella minnir hún óneitanlega á þann góða þjóðlega rétt. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski. 🇪🇸 5/7 Miðjarðarhafið - Spánn 🇪🇸 -- EKTAFISKUR -- SALTFISKUR -- PAELLA -- SPÁNN -- HAUGANES -- MIÐJARÐARHAFIÐ...

Aðalréttir

Steiktir maísklattar

Steiktir maísklattar Maísklattarnir eru skemmtilega ljúffengir og koma svo sannarlega á óvart. Bestir eru klattarnir volgir, taka þá með höndunum og dýfa í sósuna. Ég get lofað ykkur að þeir munu koma verulega á óvart. 💛 -- KLATTAR -- MAÍS -- VEGAN -- GRÆNMETI -- . Steiktir maísklattar 1/2 ds...

Lífrænt kálfahakk – Biobú – Matland

Lífrænt kálfahakk - Biobú - Matland Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott. Á heimasíðunni segir: Kálfahakk í 500 g umbúðum. Alls 5 pakkar. Frosið hakk sem er án allra aukaefna. Kálfahakk er ljósara en kjöt af fullorðnum gripum. Milt og...

Auglýsing

Góð ráð

Matarmenning á Austurlandi

Matarauður á Austurlandi er bæði fjölbreyttur og spennandi. Um helgina fór ég um landshlutann fallega á vegum Austurbrúar og Visit Austurland og smakkaði og smakkaði. Hér er brot af herlegheitunum: NIELSEN Á EGILSSTÖÐUM HALLORMSSTAÐARSKÓLI KRÁSIR ÚR HÉRAÐI - MARKAÐUR FÖSTUDAGSKAFFI Í AUSTURBRÚ SÍREKSSTAÐIR Í...

Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og natni. Strangheiðarlegt, bragðmikið og ljúffengt. --...

Hátíðarmatseðill á Gistihúsinu á Egilsstöðum

Á Gistihúsinu á Egilsstöðum er á aðventunni Hátíðarmatseðill. Við Halldóra systir mín ásamt nafna mínum og syni hennar prufuðum herlegheitin og líkaði vel, mjög vel. — EGILSSTAÐIR -- GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM -- VEITINGAHÚS -- ÍSLAND -- .     — EGILSSTAÐIR -- GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM --...

Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum

Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem hversdagsmatur og til hátíðabriga. Ýmsar...
Auglýsing