Auglýsing

Jólauppskriftir

Þorláksmessuboð á Ásum

Þorláksmessuboð á Ásum Tíu kílómetrum innan við Akureyri reka Hrefna Laufey Ingólfsdóttir og Árni Sigurðsson Gistiheimilið Ása. Þegar börnin voru flutt að heiman breyttu þau bílskúrnum í íbúð fyrir sig og gerðu íbúðarhúsið að gistiheimili. Það er svo undurljúft að sofa úti í sveit við...

Riz à l’amande með hvítu súkkulaði

Riz à l’amande með hvítu súkkulaði Mjög aðventu/jólalegur eftirréttur. JÁ! hlutföllin í grautnum eru rétt, með því að hægelda hann eins og fram kemur þarf ekki nema dl af grjónum á móti lítra af mjólk. Svo þarf vel af vanillusykri, þannig að vanillubragðið komi vel...

Bakstur

Bláberja og möndluterta

Bláberja og möndluterta Það er eins og góð hugleiðsla eða jarðtenging að fara í berjamó, njóta þess að hlusta á náttúruna og finna ilminn. Berin er hægt að nota í ýmislegt eins og að baka úr þeim góða tertu. Ekki skemmir nú fyrir að í...

Hollt, gott og einfalt salat

  Hollt, gott og einfalt salat Salöt þurfa hvorki að vera flókin né vesen að búa þau til. Þetta holla salat varð eiginlega til úr því sem var til og hlutföllin frjálsleg. Smá tips: Útbúið vænan skammt (tvöfaldan) og hafið í ísskápnum á áberandi stað. Með því...

Litfagur og sumarlegur eftirréttur

Litfagur og sumarlegur eftirréttur Sumarlegur eftirréttur eftir góða máltíð eða sem kaffimeðlæti. -- EFTIRRÉTTIR -- KAFFIMEÐLÆTI -- SÍTRÓNUSMJÖR -- MAKKARÓNUR -- . Litfagur og sumarlegur eftirréttur 2-3 dl rjómi 1 ds mascarpone 1/2 tsk ferskur sítrónusafi 1 b makkarónukökur 1-2 Snickers 3 msk sítrónusmjör Ferskir ávextir (t.d. jarðarber, kíví, mangó, bláber), marengstoppar og annað litfagurt. Myljið...

Ferskjutertan

Ferskjutertan Bergþór var að rifja upp ferskjuköku sem hann bakaði oft á 8. áratugnum. Til að fá haldgóða uppskrift, spurði hann inni á Gamaldags matur á fb. Það er nú meiri snilldarsíðan, svörin voru komin í bunum eftir nokkrar mínútur. Kakan er ofureinföld, eiginlega „idjót prúf“...

Aðalréttir

Ofnbakað blómkál

Ofnbakað blómkál Bakað blómkál eins og þetta gengur fisk-, kjöt- og grænmetisréttum. Það má vel leika sér með kryddin, setjið ykkar uppáhaldskrydd. Það er ýmiss fróðleikur um blómkál á Íslenskt.is -- BLÓMKÁL -- OFNBAKAÐ -- GRÆNMETI -- VEGAN -- . Ofnbakað blómkál 1 vænt blómkálshöfuð 1 1/2 dl ólífuolía 1 msk...

Hollt, gott og einfalt salat

  Hollt, gott og einfalt salat Salöt þurfa hvorki að vera flókin né vesen að búa þau til. Þetta holla salat varð eiginlega til úr því sem var til og hlutföllin frjálsleg. Smá tips: Útbúið vænan skammt (tvöfaldan) og hafið í ísskápnum á áberandi stað. Með því...
Auglýsing

Góð ráð

Jötunn í Arnardal, einstakur veitingastaður

  Jötunn í Arnardal, einstakur veitingastaður Í Arnardal við Skutulsfjörð, steinsnar frá Ísafirði, er veitingastaður sem verður að teljast einstakur - Jötunn restaurant. Þetta er gömul hlaða og fjós, þannig að plássið er nægilegt og heldur betur orðið kósí, „hlýlegt/gróft“ og...

Tres Locos

Tres Locos „Ert'ekki að grínast, þetta er besti matur sem ég hef fengið", sagði Marsibil sem fór með öfum sínum á Tres Locos, mexíkóska veitingastaðinn í Hafnarstræti. Hún er stemningskona og staðurinn er einmitt fullur af stemningu. Tónlistin gefur tóninn,...

Café Riis á Hólmavík

Café Riis á Hólmavík Guðrún Ásla Atladóttir er einn yngsti vert landsins, hún á og rekur Café Riis á Hólmavík. Reglulega komum við við hjá henni og erum alsælir með matinn, þjónustuna og umhverfið. Góður heiðarlegur matur á fallegum stað. --...

Bryggjukaffi á Flateyri

Bryggjukaffi á Flateyri Þau ykkar sem hyggið á ferðalag um Vestfirði í sumar, eigið völ á þremur veitingastöðum á Flateyri. Þar á meðal er Bryggjukaffi, en þangað fórum við í sunnudagsbíltúr og nutum heimilislegra veitinga. Þetta er þriðja sumarið sem...