Nýjustu uppskriftirnar

Humarsúpa

Humarsúpa Steinunn Pétursdóttir hefur betrumbætt þessu undurgóðu rjómalöguðu humarsúpu eftir því sem hún hefur oftar verið löguð. Súpan var í forrétt í matarboði heima hjá...

Sírópskökur

Sírópskökur Þessar kökur eru stökkar og ljúffengar og minna á Lu kex. Kristín Bjarnadóttir í Kvennakór Ísafjarðar er ein af þessum sem hefur bæði smekk...

Ís Grand Marnier

Ís Grand Marnier Hrafnhildur Samúelsdóttir og Jósef Hermann Vernharðsson í Hnífsdal buðu okkur í mat og nutu liðsinnis Birgis Jónssonar og Steinunnar Pétursdóttur við undirbúning...

Hafrakex mömmu

Hafrakex mömmu Stöðfirðingurinn Lillý Viðarsdóttir er af miklu matarfólki komin. Hún átti sér einskis ills von þegar ég greip hana glóðvolga með box af nýbökuðu...

Gamaldags heilhveitibrauð

  Gamaldags heilhveitibrauð Sáraeinfalt lyftiduftsbrauð, sem tekur 5 mínútur að hræra í. Þægilegt og ljúffengt með t.d. heimalagaðri kæfu (aðeins meira en 5 mínútur að gera...

Kaffihlaðborð í anda Djúpmannabúðar

Kaffihlaðborð í anda Djúpmannabúðar Á Ísafirði búa heiðurshjónin Álfhildur Jónsdóttir og Þór Helgason, hún Önfirðingur og hann Ísfirðingur. Frá 1994-1999 rak Álfhildur Djúpmannabúð innst í...

Föstudagskaffið

Auglýsing

Komið víða við