Auglýsing

Jólauppskriftir

Riz à l’amande með hvítu súkkulaði

Riz à l’amande með hvítu súkkulaði Mjög aðventu/jólalegur eftirréttur. JÁ! hlutföllin í grautnum eru rétt, með því að hægelda hann eins og fram kemur þarf ekki nema dl af grjónum á móti lítra af mjólk. Svo þarf vel af vanillusykri, þannig að vanillubragðið komi vel...

Mandarínu og sítrónufrómas

Mandarínu- og sítrónufrómas Við sem komin erum yfir miðjan aldur erum enn að rifja upp dásamlegan ilm af jólaeplunum í gamla daga, eitthvað sem yngra fólk þarf að hlusta á árlega við mismikla ánægju. Ætli mandarínur séu ekki um það bil eina ávaxtategundin sem enn er...

Bakstur

Hveitikímpitsa

Pitsa með hveitikímbotni Hveitikím er næringarríkt og stútfullt af próteinum, trefjum og nauðsynlegum vítamínum og steinefnum. Frábær leið til að njóta góðs af hollustu hveitikíms. HVAÐ ER HVEITIKÍM? -- HVEITIKÍM -- PITSUR -- HVÍTLAUKSOLÍA -- . Pitsa með hveitikímbotni Pitsubotn 2/3 b hveitikím 1/4 b vatn 1/4 tsk oreganó 1/4 tsk timian Blandið saman hveitikími,...

Ostabrauð með fyllingu

Gerbrauð með fyllingu, bragðmikið kaffimeðlæti sem öllum líkar vel. Góður ilmur fyllir húsið þegar matbrauð eins og þetta er bakað og á eftir kemur góða bragðið og ánægjan sem fylgir nýbökuðu brauði. Gerbrauðið með fyllingunni var í boði hjá Árdísi Huldu þegar hún sló upp...

Marengsterta með passioncurd

Marengsterta með passioncurd Þessi samsetning er himnesk, marengsbotnar, þeyttur rjómi og passioncurd á milli. Passioncurd er ekkert síðra en sítrónusmjör(lemoncurd), passioncurd mundi sennilega kallast ástríðualdinsmjör á íslensku en það hljómar frekar einkennilega. -- MARENGS -- SÍTRÓNUSMJÖR -- ÁSTRÍÐUALDIN -- TERTUR -- ÁRDÍS HULDA -- . Marengsterta með passioncurd Marengs 6...

Mangóterta – algjörlega mögnuð terta

Mangóterta - létt og frískandi Bjartur litur og ferskt bragð eru góð leið til að fagna vorinu og gefa veislunni ofurlítið suðrænan blæ. Ætli megi ekki tala um sólríkt bragð af þessari mangótertu, enda er hún vinsæl hjá öllum, sem eru hrifnir af ístertum. Þetta...

Aðalréttir

Chow Mein kjúklingur

Chow Mein kjúklingur Chicken Chow Mein er núðluréttur sem á rætur sínar að rekja til Kína, hann samanstendur yfirleitt af þunnum eggjanúðlum sem eru steiktar með kjúklingi og grænmeti eins og gulrótum, hvítkáli og lauk. Rétturinn er yfirleitt bragðbætturur með sojasósu og öðrum kryddum, og stundum...

Spergilkáls- og eplasalat

Spergilkáls- og eplasalat Mikið uppáhalds salat hér á bæ sem við ýmist borðum sem sér rétt eða sem meðlæti. Eins og margoft hefur komið fram er æskilegt að borða meira af grænmeti – heldur meira í dag en í gær. Þetta er hollt, alveg meinhollt....

Auglýsing

Góð ráð

Café Riis á Hólmavík

Café Riis á Hólmavík Guðrún Ásla Atladóttir er einn yngsti vert landsins, hún á og rekur Café Riis á Hólmavík. Reglulega komum við við hjá henni og erum alsælir með matinn, þjónustuna og umhverfið. Góður heiðarlegur matur á fallegum stað. --...

Bryggjukaffi á Flateyri

Bryggjukaffi á Flateyri Þau ykkar sem hyggið á ferðalag um Vestfirði í sumar, eigið völ á þremur veitingastöðum á Flateyri. Þar á meðal er Bryggjukaffi, en þangað fórum við í sunnudagsbíltúr og nutum heimilislegra veitinga. Þetta er þriðja sumarið sem...

Hjá Jóni restaurant

Hjá Jóni restaurant Við Austurvöll er Iceland Parliament hótelið og í því veitingastaðurinn Hjá Jóni, þetta er þar sem Landsímahúsið var áður. Þegar ég var tvítugur vann ég sumarlangt í Landsímahúsinu og eldaði fyrir starfsfólk í húsinu. Gaman að segja...

Logn á Ísafirði

Logn á Hótel Ísafirði Það var sko ekki lognið hjá okkur þegar við borðuðum á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði með Geigei vinkonu okkar. Þó að Geigei sé komin er á tíræðisaldurinn ber hún þess engin merki, alveg  eldhress og...
Auglýsing