Auglýsing
Jólauppskriftir
Piparkökumuffins og Kókoskúlur
Eftir að Bjarney Ingibjörg greindist með glútenóþol hefur hún þurft að aðlaga og búa til nýjar kökuuppskriftir sérstaklega þegar ekki er lengur hægt að smakka „allar sortirnar". „Ég hef reynt að gera glútenlausar piparkökur en það hefur ekki tekist svo ég endaði á að...
Úkraínskar súkkulaðitrufflur
Á úkraínskri uppskriftasíðu fann ég uppskrift af súkkulaðitrufflum. Það sem gerir þessar öðruvísi en aðrar er að notaðir eru svampbotnar, þeir muldir niður, bakaðir/þurrkaðir í ofni. Á þessari sömu síðu sá ég að að algengt er að nota brauð saman við t.d. kjöt og...
Bakstur
Gróft hollustubrauð
Gróft hollustubrauð
Hrönn Önundardóttir bakaði fínasta hollustubrauð sem var meðal góðar veitinga í boði sem fjallað var um HÉR.
-- HRÖNN ÖNUNDARD -- SALÖT -- SUMAR... -- FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR -- BRAUÐ --
.
Gróft hollustubrauð
3 dl sólblómafræ
1 dl graskersfræ
2 dl heslihnetuflögur
6 dl tröllahafrar
2 dl hörfræ
1 dl husk (psylluium fræskurn/gróft...
Ungversk kastaníuterta
Ungversk kastaníuterta
Í Szeged í Ungverjalandi bauð Lola, mamma Beötu, okkur heim. Meðal góðra veitinga hjá henni var þessi kastaníuterta.
-- UNGVERJALAND -- KASTANÍUHNETUR -- TERTUR -- BEATA --
.
Ungversk kastaníuterta
5 egg
4 msk sykur
1 pk (250 g) kastaníumauk*
2-3 msk hveiti
4 msk vatn
Hrærið mjög vel saman eggjarauður og...
Bakaður saltfiskur í ólífuolíu
Bakaður saltfiskur í ólífuolíu
Frá MATLANDI fékk ég spænska gæða ólífuolíu sem kallast BÚKONA svona líka strangheiðarleg og einstaklega holl.
Einn af mörgum uppáhalds fiskréttum hér á bæ er líka sá einfaldasti. Saltfiski er raðað í form, yfir hann hellt extra-góðri matarolíu. Það er ágætt að miða...
Frumleg Pavlova
Frumleg Pavlova
Á veitingastaðnum Albárdos í Szeged í Ungverjalandi, nokkuð fyrir sunnan Búdapest, fengum við nýstárlega útgáfu af Pavlovu. Ferskum jarðarberjum var blandað saman við mascarpone, þessi blanda var sett á disk og ofan á hana raðað litlum eggjahvítutoppum. En ljúffeng var hún.
-- PAVLÓVUR --...
Aðalréttir
Fiskhlaðborðið í Englendingavík
Fiskhlaðborðið í Englendingavík
Það tekur rétt klukkutíma að keyra frá Reykjavík upp í Borgarnes þar sem Margrét Rósa á og rekur Englendingavík. Algjörlega fullkomin staðsetning fyrir veitingastað. Fyrir framan húsið, í flæðarmálinu, er stór pallur. Umhverfið utan sem innan er ævintýralegt, en Margrét Rósa safnar...
Spínatlasagna með kasjúhnetuosti
Spínatlasagna með kasjúhnetuosti - Vegan
Kristín Mjöll Jakobsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar á Patreksfirði hefur síðustu vikur tekið mataræði sitt í gegn með góðum árangri. Hún fastar, borðar meira grænmeti, undirbýr að láta fræ spíra, borðar fisk og neytir hreinni fæðu en áður - allt eftir...
Auglýsing
Góð ráð
Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur
Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur
Það er vel þess virði að gera sér ferð til Siglufjarðar til að fara á marokkóska veitingastaðinn á Hótel Siglunesi. Og þá meina ég a.m.k. árlega.
Við fórum í okkar árlegu vísitasíu um daginn, borðuðum...
Pure Deli
Pure Deli
Það sem maturinn á Pure Deli er himneskur á bragðið, fallega fram borinn og litagleðin í fyrirrúmi - allt heiðarlegt fram í fingurgóma. Við ákváðum að gerast enn hollari í nokkra daga og gerðumst fastagestir á Pure Deli...
Canopy hótel og Geiri Smart
Canopy hótel og Geiri Smart restaurant
Stundum leitum við langt yfir skammt. Hvernig væri að fara til einhvers eftirsóttasta ferðamannalands í heimi á lúxus hótel án þess að þurfa að vakna fyrir allar aldir til að fara í flug, græða...
Vagninn á Flateyri – verulega góður matur
Vagninn á Flateyri - langbesti staðurinn
Loksins lét ég verða af því að borða á Vagninum landsfræga á Flateyri. Það þarf ekkert að orðlengja það að þar er alveg sjúklega góður matur hjá Elísabetu Reynisdóttur veitingakonu. Fiskurinn eins ferskur og...
Auglýsing