Kvennaskólinn á Blönduósi heimsóttur sextíu árum eftir útskrift

HÚSMÆÐRASKÓLI blönduós Kvennaskólinn á Blönduósi hulda steinsdóttir húsmæðraskóli kvennaskóli
Hulda við Kvennaskólann á Blönduósi

Sléttum sextíu árum frá útskrift heimsótti mamma kvennaskólann á Blönduósi.

Elskuleg kona tók á móti okkur og leyfði okkur að fara um húsið.  Því miður var eldhúsið læst en hér er MYNDBAND sem ég tók þar í vetur.

HÚSMÆÐRASKÓLARBLÖNDUÓS

.

Í þessu litla herbergi, númer 24, á efsta lofti sváfu þær fjórar kvennaskólastúlkurnar: Marsibil, Sigrún, Jóhanna og Hulda.

 

Metfjöldi var veturinn sem mamma var á kvennaskólanum eða 44 stúlkur víðs vegar af landinu.

 

Hulda við herbergi 24 og svo var aðeins skoðað í skápana í borðstofunni

Vefstofan skoðuð

.

— KVENNASKÓLINN Á BLÖNDUÓSI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Eru (brún)egg ofmetin?

eggsubstitutions

Eru (brún)egg ofmetin? Brún egg eru ekki hollari en önnur egg og næringargildin eru þau sömu. Eggin verða ekki brún við það að hænurnar ganga frjálsar eða eru „vistvænar".

Bernaise sósa frá grunni – brjálæðislega góð

Bernaise sósa frá grunni. Það má nú alveg tala um endurkomu Bernaise sósunnar, hún er kannski ekki sú hollasta  sem til er - en mikið er alvöru Bernaise sósa gerð frá grunni góð. Sósan er upphaflega frönsk og minnir um margt á Hollandaise sósu. Bernaise passar sérstaklega vel með nautasteik og  lambalæri - já ég held bara flestu kjöti. Í matarboði Gunnars og Helenu var Berneaise sósa sem Gunnar lagaði frá grunni.

SaveSave

SaveSave