Kvennaskólinn á Blönduósi heimsóttur sextíu árum eftir útskrift

HÚSMÆÐRASKÓLI blönduós Kvennaskólinn á Blönduósi hulda steinsdóttir húsmæðraskóli kvennaskóli
Hulda við Kvennaskólann á Blönduósi

Sléttum sextíu árum frá útskrift heimsótti mamma kvennaskólann á Blönduósi.

Elskuleg kona tók á móti okkur og leyfði okkur að fara um húsið.  Því miður var eldhúsið læst en hér er MYNDBAND sem ég tók þar í vetur.

HÚSMÆÐRASKÓLARBLÖNDUÓS

.

Í þessu litla herbergi, númer 24, á efsta lofti sváfu þær fjórar kvennaskólastúlkurnar: Marsibil, Sigrún, Jóhanna og Hulda.

 

Metfjöldi var veturinn sem mamma var á kvennaskólanum eða 44 stúlkur víðs vegar af landinu.

 

Hulda við herbergi 24 og svo var aðeins skoðað í skápana í borðstofunni

Vefstofan skoðuð

.

— KVENNASKÓLINN Á BLÖNDUÓSI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ferskir ætiþistlar

Ferskir ætiþistlar. Ofan á pitsur eru ætiþistlar hreinasta lostæti, það er kannski ekki löng hefð fyrir ferskum ætiþistlum hér á landi. Það er ekki svo flókið að "verka þá". Í hinni ágætu og magnefndu búð Matarbúri Kaju á Óðinsgötu fást ferskir ætiþistlar.

Svikið útlent berjamauk (syltutöj)

Svikið útlent berjamauk (syltutöj)
Töluvert er hér notað af útlendu berjamauki (syltutöj). Er það illa farið, því að bæði er það óhollasta ávaxtanautnin og útlenda berjamaukið oft svikið, og sorglegt að vita til þess, hve miklir peningar fara út úr landinu fyrir það og saft, sem lítið á skylt við ávexti, sem að eins er sykurlögur litaður með anilínlit. Af innlendum ávöxtum höfum vér aðallega ber. Rabarbara má nota á sama hátt sem ávexti (handa heilbrigðu fólki). Rabarbari ætti að vera til á hveru einasta íslenzku heimili, því að hann getur vaxið svo að segja fyrirhafnarlaust.