Auglýsing
HÚSMÆÐRASKÓLI blönduós Kvennaskólinn á Blönduósi hulda steinsdóttir húsmæðraskóli kvennaskóli
Hulda við Kvennaskólann á Blönduósi

Sléttum sextíu árum frá útskrift heimsótti mamma kvennaskólann á Blönduósi.

Elskuleg kona tók á móti okkur og leyfði okkur að fara um húsið.  Því miður var eldhúsið læst en hér er MYNDBAND sem ég tók þar í vetur.

HÚSMÆÐRASKÓLARBLÖNDUÓS

Auglýsing

.

Í þessu litla herbergi, númer 24, á efsta lofti sváfu þær fjórar kvennaskólastúlkurnar: Marsibil, Sigrún, Jóhanna og Hulda.

 

Metfjöldi var veturinn sem mamma var á kvennaskólanum eða 44 stúlkur víðs vegar af landinu.

 

Hulda við herbergi 24 og svo var aðeins skoðað í skápana í borðstofunni

Vefstofan skoðuð

.

— KVENNASKÓLINN Á BLÖNDUÓSI —

.