Description
Undanfarin sumur hef ég eldað á heilsuvikum á Austurlandi. Áherslan hefur alltaf verið á góðan, einfaldan, heilnæman mat sem inniheldur öll þau helstu næringar- og steinefni sem við þurfum. Engar öfgar – aðeins bragðgóður og hollur matur.
Reviews
There are no reviews yet.