Apríkósukaka
Útvarpskonan geðþekka Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hefur oft sagt hlustendum í Matarspjallinu í Mannlega þættinum á Rás 1 frá einstaklega góðri apríkósuköku sem fylgt hefur...
Konunglegt teboð í Eyjum
Það var fjör í Eyjum í konunglegu teboði í Safnahúsinu, samkoman var til heiðurs Jónu Björgu Guðmundsdóttur sem lést fyrr á...
Marengsrúlluterta með hindberjarjóma
Verulega hátíðleg marengsrúlluterta sem Björk Jónsdóttir útbjó og bauð að nokkrum góðum gestum í kaffi. Gestirnir gerðu kaffimeðlætinu góð skil.
-- MARENGS --...
Kærleikshádegi í Lindakirkju
Í mörgum kirkjum landsins er öflugt starf sem ekki fer alltaf hátt. Í Lindakirkju í Kópavogi eru samverustundir tvisvar í mánuði í...
Vatnsmelónusalat
Ferskt og litríkt vatnsmelónusalat. Salatið minnir okkur á hlýja sumardaga og hentar sérlega vel á hlýjum sumardögum. Sætleikinn úr safaríkri vatnsmelónunni, saltbragð ólífanna og...