Endapunktar
Í mörg ár sendi Ásta Snædís okkur Endapunkta frá Stöðvarfirði, verulega góðar smákökur verð ég að segja. Osta- og smjörsalan stóð fyrir uppskriftasamkeppnum og...
Humarpasta frá Diddú
Diddú býr yfir þeim töfrum sem gera allt sem hún kemur að bæði fallegra og bragðbetra. Um daginn, þegar matarklúbburinn hennar kom...
Matur & drykkur
Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur hefur verið ein helsta uppflettibók heimilisins þegar um er að ræða hefðbundinn íslenskan mat, en veitingastaðurinn...
Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíum
Þetta fallega og spennandi nammi sameinar sætu döðlurnar, djúpt súkkulaðibragð og milda „hitann" frá chilipistasíunum í ómótstæðilega blöndu. Stökku pistasíurnar gefa...
Grafin nautalund
Jólahlaðborðið vinsæla á Hótel Rangá verður í boði fjórar helgar og byrjar 21. nóvember. MEIRA HÉR.
Hótel Rangá hefur einstakt aðdráttarafl – þar sameinast...
Prag - matarborg með sögu
Við dvöldum nokkra daga í Prag með stórum hópi tónlistarkennara í fræðslu- og endurmenntunarferð sem Arndís Björk Ásgeirsdóttir píanóleikari og...