Vegan – fyrir og eftir
Nú stendur yfir veganúar, fyrirmyndin er Veganuary.com. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Skorað er á þátttakendur að neyta eingöngu vegan grænmetisfæðis í janúarmánuði og upplifa af eigin raun hversu gefandi og auðvelt það getur verið.
Hér eru nokkrar vegan uppskriftir
.