Vegan – fyrir og eftir

Vegan Before After Vegan – fyrir og eftir vegan uppskriftir
Vegan – fyrir og eftir

Vegan – fyrir og eftir

Nú stendur yfir veganúar, fyrirmyndin er Veganuary.com.  Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Skorað er á þátttakendur að neyta eingöngu vegan grænmetisfæðis í janúarmánuði og upplifa af eigin raun hversu gefandi og auðvelt það getur verið.

Hér eru nokkrar vegan uppskriftir

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sólskinsterta – terta sumardagsins fyrsta

Sólskinstertu hefur móðir mín bakað á sumardaginn fyrsta í yfir hálfa öld. Heima var þessi terta var aldrei bökuð á öðrum tíma. Hún er kannski ekki sú hollasta en það er gaman að halda í hefðir. Hafið í huga að þetta er frekar lítil uppskrift. Gleðilegt sumar

Matarklúbburinn Albert

Matarklúbburinn Albert. Ekki veit ég hvernig á því stóð að nokkrir tápmiklir ungir menn, sem allir stunduðu nám á sama tíma í Austurríki, stofnuðu matarklúbb nefndu Albert mér til heiðurs. Þetta var á fyrstu árum aldarinnar. Oftast var það þannig að eftir matinn og þegar líða fór á kvöld hringdu þeir í mig, voru þá komnir lítið eitt við skál og báru upp hinar ólíklegustu spurningar.