Hvernig breytum við um lífsstíl? Fyrirlestur í Stykkishólmi í kvöld kl 8

Hvernig breytum við um lífsstíl? Fyrirlestur í Stykkishólmi

HVERNIG BREYTUM VIÐ UM LÍFSSTÍL?
Albert Eiríksson matgæðingur og Beta Reynis næringarfræðingur ætla að leiða saman hesta sína og miðla reynslu vetrarins. Albert hefur leitað ráða hjá Betu og bloggað um það á síðu sinni alberteldar.com Áhugaverðar skoðanir hvernig við breytum lífsstíl og af hverju er það nauðsynlegt. Hvernig hægt er að gera það án þess að fara í öfgafullar aðgerðir.
Aðgangseyrir kr. 2000.-
Hótel Fransiskus í Stykkishólmi í kvöld, þriðjudaginn 10. apríl kl 20. Viljið þið aðstoða okkur með því að láta fólk á Snæfellsnesi vita af fyrirlestrinum

SaveSave

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

 Salat með sesamkjúklingi

Salat með sesamkjúklingi. Í Lissabon í vor kynntumst við fjölmörgu skemmtilegu fólki sem hélt saman alla dagana sem við vorum þar. Eftir heimkomuna hittist hópurinn og snæddi saman portúgalskan mat. Stefán og Elsa komu með þetta salat, það gerist nú varla sumarlegra en þetta, fallegt á litinn og gott á bragðið.