Illt er að láta fólk bíða banhungrað sem kemur yfir fjallveg

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916. jóninna Sigurðardóttir gömul ráð
Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916.

Illt er að láta fólk bíða banhungrað sem kemur yfir fjallveg

Manni, sem kemur banhungraður yfir fjallveg, er hart að synja um matarbita, þó hann komi ekki einmitt matmálstímum og illt að láta hann bíða 2-3 klukkutíma eptir miðdegiskaffibollanum.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916.

JÓNINNA SIGURÐAR — GÖMUL HÚSRÁÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kastaníuhnetukaka Diddúar

Kastaníuhnetukaka Diddúar. Matarást mín á Diddú jókst til muna á dögunum – og ég sem hélt hún gæti ekki orðið meiri. Létt og góð kaka með eplum og kastaníuhnetuhveiti.