Poppaður lax

KVENFÉLAG SNITTUR ÞYKKVIBÆR Kvenfélagið Þykkvabæ reyktur lax snittur sósa poppflögur
Poppaður lax

Poppaður lax

poppflögur með sjávarsalti (eða ristað snittubrauð.)
hvítlauksostur 
reyktur lax
vorlaukur og rauð paprika til skrauts.

Sósa: 
Grísk jógúrt
chilisulta
sítrónupipar
soyasósa (Blue Dragon)
Flögurnar smurðar með ostinum , reyktur lax þar ofan á og smá sósutoppur.
Ath. að poppflögurnar missa stökkleika sinn ef þetta er sett saman með löngum fyrirvara.

Poppaður lax var á boðstólnum ásamt fleira góðgæti hjá kvenfélagskonum í Þykkvabænum

SNITTURKVENFÉLÖGÞYKKVIBÆR

.

Þykkvibær
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ávaxtaterta – holl og góð terta

Avaxtaterta

Ávaxtaterta. Það er fátt matartengt sem gleður mig eins þessa mánuðina eins og hrátertur, enda hver annarri betri. Ólíkt „venjulegum tertum“ þá eru hrátertur jafngóðar ef ekki betri daginn eftir.  Heiðurshjónin Vildís og Charles buðu upp á ávaxtatertu sem eftirrétt

Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta. Það er bæði auðvelt og fljótlegt að útbúa fíkjusultu eins og þessa. Hún hentar afar vel með ostum og eflaust líka með (grill)steikum þó ég hafi ekki prófað það