Poppaður lax

KVENFÉLAG SNITTUR ÞYKKVIBÆR Kvenfélagið Þykkvabæ reyktur lax snittur sósa poppflögur
Poppaður lax

Poppaður lax

poppflögur með sjávarsalti (eða ristað snittubrauð.)
hvítlauksostur 
reyktur lax
vorlaukur og rauð paprika til skrauts.

Sósa: 
Grísk jógúrt
chilisulta
sítrónupipar
soyasósa (Blue Dragon)
Flögurnar smurðar með ostinum , reyktur lax þar ofan á og smá sósutoppur.
Ath. að poppflögurnar missa stökkleika sinn ef þetta er sett saman með löngum fyrirvara.

Poppaður lax var á boðstólnum ásamt fleira góðgæti hjá kvenfélagskonum í Þykkvabænum

SNITTURKVENFÉLÖGÞYKKVIBÆR

.

Þykkvibær
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fleur de sel – súkkulaðibitakökur

Fleur de sel – súkkulaðibitakökur Fleur de sel – súkkulaðibitakökur

Fleur de sel – súkkulaðibitakökur. Gleðigjafinn hugprúði Konráð Jónsson sigraði í árlegri smákökusamkeppni starfsfólks Opus lögmanna. Fjölmargar smákökur bárust, eins og stundum er getur verið erfitt að velja sigurvegara (vinningssmákökuna).  Nú eins og undanfarin ár fengum við Bergþór með okkur gestadómara sem var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. “Þessi  uppskrift er í grunninn af vefsíðunni Gulur, rauður, grænn og salt, en ég notaði sérstakt sjávarsalt, sem heitir Fleur de sel”

Hreyfing, félagsleg þörf og næring

Hreyfing, félagsleg þörf og næring. Það að lifa góðum lífsstíl er val hvers og eins. Við getum valið það að fara í veislu til að njóta þess að hitta fólk og passa okkur að borða ekki óhóflega. Göngutúr getur bætt andlega líðan og verið góð næring hvort sem við veljum það að fara ein út eða með alla fjölskylduna. Það eru ótal gönguleiðir til hvar sem við erum á landinu. Njótum þess að skipuleggja skemmtilega göngur og samverustundir. Einfaldar lausnir eins og drekka nóg vatn, borða grænmeti og ávexti og hreyfa sig daglega, eins og hentar okkur best, í sundi, á hjóli, í líkamsræktarstöð o.s.frv., er góð byrjun á bættum lífsstíl.