Poppaður lax

KVENFÉLAG SNITTUR ÞYKKVIBÆR Kvenfélagið Þykkvabæ reyktur lax snittur sósa poppflögur
Poppaður lax

Poppaður lax

poppflögur með sjávarsalti (eða ristað snittubrauð.)
hvítlauksostur 
reyktur lax
vorlaukur og rauð paprika til skrauts.

Sósa: 
Grísk jógúrt
chilisulta
sítrónupipar
soyasósa (Blue Dragon)
Flögurnar smurðar með ostinum , reyktur lax þar ofan á og smá sósutoppur.
Ath. að poppflögurnar missa stökkleika sinn ef þetta er sett saman með löngum fyrirvara.

Poppaður lax var á boðstólnum ásamt fleira góðgæti hjá kvenfélagskonum í Þykkvabænum

SNITTURKVENFÉLÖGÞYKKVIBÆR

.

Þykkvibær
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláber eru með hollustu fæðutegundum

blaber

Bláber. Sífellt fleiri rannsóknir styðja mátt andoxunarefna í líkamanum. Nú síðast gerði matvælafræðinemi í South Dakota State University, Marin Plumb, rannsóknir á bláberjum. Hún komst að því að bláber halda næringargildi sínu jafnvel eftir sex mánuði í frysti. Marin mældi andoxunarefni í bláberjum sem höfðu verið frosin í einn, þrjá og fimm mánuði. Ekki aðeins hélst næringargildið, en að auki jókst þéttni anthocyanins.