Kosningakaffi

Kosningakaffi á Ísafirði kosningar kaffimeðlæti salöt ísafjörður brauðtertur marengsar marsipantertur
Kosningakaffi á Ísafirði

Metnaðarfullt kosningakaffi

Brugðum okkur á nokkrar kosningaskrifstofur á Ísafirði, því miður náðum við ekki að heimsækja þær allar. Mikill metnaður í kaffimeðlætinu á öllum stöðum. Víðast hvar voru brauðtertur, marengsar og marsipantertur.

🇮🇸

ÍSLENSKTKAFFIMEÐLÆTIÍSAFJÖRÐURKOSNINGAKAFFI

🇮🇸

Sætabrauðsdrengirnir stóðu vel undir nafni er þeim smökkuðu á kaffimeðlætinu á kosningaskrifstofum á Ísafirði

Skonsubrauðterta Lilju Rafneyjar



.

🇮🇸

ÍSLENSKTKAFFIMEÐLÆTIÍSAFJÖRÐURKOSNINGAKAFFI

🇮🇸

— KOSNINGAKAFFI —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Döðluterta Sóleyjar

Dodluterta

Döðluterta með karamellusósu. Ægigóð terta en bara ef maður fær sér litla sneið – en ég gleymdi mér aðeins og fékk mér tvisvar (eða þrisvar…) ????

SaveSave

Appelsínukaka með súkkulaðikremi

 

 

 

Appelsinukaka. Bogga frænka mín á Núpi bakaði þessa undurgóðu Appelsínuköku og bauð í kaffi. Ömmustelpan hennar Helena Draumey plokkaði kremið ofan af tertunni og borðaði af mikilli áfergju #auðvitaðsegjaömmurekkertþegarbarnabörninborðabarakremiðaftertum