Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Jólasmákökur bestu langbestu
Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Njótið og deilið

Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Þessi dásamlegi ilmur sem berst um húsið í bland við barnslega jólatilhlökkun.

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Vinsælustu smákökuuppskriftirnar eru:

Bessastaðakökur

Haframjölskökur

Sörur

Pignoli – ítalskar smákökur

Rúsínukökur

Lakkrístoppar

Spesíur

Kornflexkökur

Elínarkökur

Hálfmánar

Bóndakökur

Eggjahvítukökur

Kókostoppar

Döðlukexkökur

Daim- og bountytoppar

Kókoskaramellukökur

Hafrakossar með hvítsúkkulaðismjörkremi

Amman sem bakar bestu smákökur í heimi

 

Sörur

 

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Speltbrauð með lyftidufti

Speltbrauð með lyftidufti. Sumir hræðast gerbrauð, telja það flókinn bakstur. Við hættum samt ekki að baka þó eitthvað misheppnist einu sinni. Æfingin skapar meistarann. Það tekur ekki eins langan tíma að undirbúa lyftiduftsbrauð, en það bakast lengur en gerbrauðið. Engar afsakanir lengur, upp með svunturnar....