Kosningakaffi

Kosningakaffi á Ísafirði kosningar kaffimeðlæti salöt ísafjörður brauðtertur marengsar marsipantertur
Kosningakaffi á Ísafirði

Metnaðarfullt kosningakaffi

Brugðum okkur á nokkrar kosningaskrifstofur á Ísafirði, því miður náðum við ekki að heimsækja þær allar. Mikill metnaður í kaffimeðlætinu á öllum stöðum. Víðast hvar voru brauðtertur, marengsar og marsipantertur.

🇮🇸

ÍSLENSKTKAFFIMEÐLÆTIÍSAFJÖRÐURKOSNINGAKAFFI

🇮🇸

Sætabrauðsdrengirnir stóðu vel undir nafni er þeim smökkuðu á kaffimeðlætinu á kosningaskrifstofum á Ísafirði

Skonsubrauðterta Lilju Rafneyjar



.

🇮🇸

ÍSLENSKTKAFFIMEÐLÆTIÍSAFJÖRÐURKOSNINGAKAFFI

🇮🇸

— KOSNINGAKAFFI —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Döðluhjónabandssæla

Döðluhjónabandssæla

Döðluhjónabandssæla. Bjarney Ingibjörg á Ísafirði bauð í morgunkaffi og þar var meðal annars þessi undurgóða döðluhjónabandssæla: „Það var yndislegt að fá ykkur í heimsókn, gott að hlæja og fá verk í magann."

Sumarsalat

Sumarsalat

Sumarsalat. Nú eru komnir safamiklir tómatar í búðir, þá er upplagt að nota í sumarsalöt. Salat eins og þetta getur auðveldlega staðið sem sér réttur. Hentar vel fyrir þá sem þurfa að komast í sumarfötin.... Uppistaðan í þessu salati eru tómatar, rauðlaukur, maísbaunir(sem pabbi kallar hænsnafóður), paprika og ferskt kóriander.