Olíur og dressingar fyrir sælkera

Olíur og dressingar fyrir sælkera cuisine cuisine.is Rafn Heiðar ingólfsson sælkeravörur dressing Hvar fæst góð olía gjöf fyrir sælkera glaðningur taka með sér í matarboð
Olíur og dressingar fyrir sælkera

 

Olíur og dressingar fyrir sælkera

Cuisine.is sér okkur fyrir gæðavörunum frá Hr. Skov í Danmörku. Ekki bara að þær séu í fallegum flöskum með smekklegum merkimiðum heldur er innihaldið afar gott.

Hr. Skov vörurnar fást meðal annars í verslunum HagkaupaKjötbúrinu Selfossi og Sælkerabúðinni Bitruhálsi. Á heimasíðunni eru ítarlegri upplýsingar um Hr. Skov vörurnar.

Svo er eitt og annað spennandi á Facebook síðunni.

.

Ramslauks olía
Ramslauks olía er fullkomin á pitsuna.

Ramslauks olía
Ramslauksolía er ein af vinsælustu vörunum okkar. Olían er unnin úr villtum dönskum hvítlauk þar sem notast er við nýsprottinn laukinn sem gefur kraftmikið bragð og er síðan blandað saman við hágæða danska repjuolíu.
Ramslauksolía hentar vel á brauð, pitsuna, í salöt, dressingar og til að marinera kjöt.
Olían er fullkominn bragðbætir fyrir matargerð sem býður upp á endalausa möguleika í eldhúsinu.

Steikar gljái – Gastrik Steikar gljáinn er karamelluserað ediksíróp úr ediki og eplum. Hann inniheldur bæði það súra og sæta og er hið fullkomna bragðefni í eldhúsið. Kryddið sósuna með steikar gljáa, eða penslið kjötið með honum. Steikar gljáa má líka nota í soðna rétti sem auka bragðbætir.

Steikar gljái – Gastrik
Steikar gljáinn er karamelluserað ediksíróp úr ediki og eplum. Hann inniheldur bæði það súra og sæta og er hið fullkomna bragðefni í eldhúsið.
Kryddið sósuna með steikar gljáa, eða penslið kjötið með honum.
Steikar gljáa má líka nota í soðna rétti sem auka bragðbætir.

Kirsuberja balsamic gljái Kirskuberja balsamic gljáinn er í grunninn hvítt balsamic, kryddað með estragon, basil og kirsuberjum. Kirsuberja balsamic gljáinn er frábær fyrir hrásmarinerað hvítkálssalat, sósur, carpaccio, osta og sérstaklega góður á ísinn og ávaxtasalatið.

Kirsuberja balsamic gljái
Kirskuberja balsamic gljáinn er í grunninn hvítt balsamic, kryddað með estragon, basil og kirsuberjum.
Kirsuberja balsamic gljáinn er frábær fyrir hrásmarinerað hvítkálssalat, sósur, carpaccio, osta og sérstaklega góður á ísinn og ávaxtasalatið.

Hvítur balsamic gljái Hvíti balsamic gljáinn er súrt balsamic sem legið hefur á eikartunnu í meira en 3 ár og síðan soðið niður með reyrsykri. Balsamic gljáinn er ein af okkar allra vinsælustu vörum fyrir hversdagseldhúsið. Hentar vel á grænt salat, í marineringar og á fisk.

Hvítur balsamic gljái
Hvíti balsamic gljáinn er súrt balsamic sem legið hefur á eikartunnu í meira en 3 ár og síðan soðið niður með reyrsykri.
Balsamic gljáinn er ein af okkar allra vinsælustu vörum fyrir hversdagseldhúsið.
Hentar vel á grænt salat, í marineringar og á fisk.

Hafþyrnidressing Fersk og örlítið súr dressing sem inniheldur hafþyrniber sem vaxa villt við sjávarsíðuna í Evrópu. Til að fá jafnvægi í þessa dressingu er notast við soðin epli, hafþyrni, sykur og edik. Hentar vel fyrir fisk, skelfisk, grænt salat og sem grænmetismarinering.

Hafþyrnidressing
Fersk og örlítið súr dressing sem inniheldur hafþyrniber sem vaxa villt við sjávarsíðuna í Evrópu.
Til að fá jafnvægi í þessa dressingu er notast við soðin epli, hafþyrni, sykur og edik.
Hentar vel fyrir fisk, skelfisk, grænt salat og sem grænmetismarinering.

Dökkur balsamic gljái Dökkur balsamic gljái er rjómakenndur vökvi af balsamic ediki sem legið hefur á eikartunnu í meira en 3 ár. Vökvinn er soðinn varlega niður með reyrsykri, þannig að hann innihaldi bæði það súra og sæta. Dökki balsamic gljáinn er ein af okkar vinsælustu vörum fyrir hversdagseldhúsið. Hentar vel í salöt, sósur, rótargrænmetið, fisk, osta og pylsur.

Dökkur balsamic gljái
Dökkur balsamic gljái er rjómakenndur vökvi af balsamic ediki sem legið hefur á eikartunnu í meira en 3 ár.
Vökvinn er soðinn varlega niður með reyrsykri, þannig að hann innihaldi bæði það súra og sæta.
Dökki balsamic gljáinn er ein af okkar vinsælustu vörum fyrir hversdagseldhúsið.
Hentar vel í salöt, sósur, rótargrænmetið, fisk, osta og pylsur.

Brauð olía Kaldpressuð repjuolía og sambland af ljúffengum jurtum, s.s. hvítlauk, steinselju og chilli. Brauð olía hentar sérstaklega vel fyrir t.d. tapasborðið sem ídýfa fyrir brauð og á bruchetta. Hún er líka ljómandi góð sem kryddolía til að marinera allt kjöt og fisk og sem bragðefni í t.d. pastarétti. Brauð olían er hinn fullkomni bragðbætir fyrir matargerð sem býður upp á endalausa möguleika.

Brauð olía
Kaldpressuð repjuolía og sambland af ljúffengum jurtum, s.s. hvítlauk, steinselju og chilli.
Brauð olía hentar sérstaklega vel fyrir t.d. tapasborðið sem ídýfa fyrir brauð og á bruchetta. Hún er líka ljómandi góð sem kryddolía til að marinera allt kjöt og fisk og sem bragðefni í t.d. pastarétti.
Brauð olían er hinn fullkomni bragðbætir fyrir matargerð sem býður upp á endalausa möguleika.

.

Hr. Skov vörurnar fást meðal annars í verslunum HagkaupaKjötbúrinu Selfossi og Sælkerabúðinni Bitruhálsi. Á heimasíðunni eru ítarlegri upplýsingar um Hr. Skov vörurnar.

Svo er eitt og annað spennandi á Facebook síðunni.

Cuisine.is

 

Færslan er unnin í samvinnu við Cuisine.is

 

 

 

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.