Frískandi rabarbaradrykkur

0
Auglýsing
Frískandi rabarbaradrykkur rabarbari rabbabari drykkur svalandi frískur sumardrykkur sumar engifer ribena sumar sumardrykkur sumarlegur
Frískandi rabarbaradrykkur

Frískandi rabarbaradrykkur

Fátt er eins svalandi og frískandi og kaldur rabarbaradrykkur. Sumarlegur, hressandi drykkur.

— RABARBARI — DRYKKIRSUMAR….

Auglýsing

.

Skálað í rabarbaradrykknum í blíðunni á Austurlandi

Frískandi rabarbaradrykkur

1,5 kg rabarbari
Vatn
500 g sykur
ca 1/3 b engifer í sneiðum
1 b Ribena.

Skerið rabararbarann gróft (svo leggirnir fari vel í pottinum), bætið við vatni svo fljóti yfir. Bætið við sykri og engifer. Sjóðið í 10 mín. Látið kólna í pottinum.

Sigtið hratið frá, bætið Ribena við og kælið.

Blandið saman við vatn eða sódavatn (ca til helminga) og svalið ykkur.

Rabarbari, engifer, vatn og sykur

— RABARBARI — DRYKKIR

.

Fyrri færslaOlíur og dressingar fyrir sælkera
Næsta færslaGilsárfoss í Fáskrúðsfirði