Síldar- og jólaplattar Marentzu Poulsen

Bergþór, Marentza poulsen, Sigurlaug Margrét jónasdóttir og Albert eiríksson klambrar jólin síld síldarréttir kjarvalsstaðir jólaplatti síldarplatti aðventa
Bergþór, Marentza, Sigurlaug Margrét og Albert

Síldar- og jólaplattar Marentzu Poulsen

Það er alltaf árleg eftirvænting eftir síldar- og jólaplöttum Marentzu Poulsen á Klömbrum á Kjarvalsstöðum. Enn einu sinni toppar smurbrauðsdrottningin sig – satt best að segja hélt ég að það væri ekki hægt. Við Bergþór fórum ásamt Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur og smökkuðum dýrðina og vorum ekki vonsvikin. Bragðgott, fallega fram borið og hvorki of lítið né of mikið. Allt svo lekkert eins og fyrridaginn hjá Marentzu.

MARENTZAKJARVALSSTAÐIRVEITINGA- OG KAFFIHÚSSÍLDSIGURLAUG MARGRÉT

.

Jólaplatti Valin síld dagsins, egg, rúgbrauðslagterta og kartöflur Grafinn lax með graflaxsósu. Reyktur lax með eplapiparrótar salati. Léttreykt andabringa með rauðrófusalati. Pikkluð grísasíða með Dijonsinnepi og pikkluðum rauðlauk.
Síldarplatti Fjórar tegundir af síld að hætti Marentzu. Steikt síld með Dijonsinnepi og pikkluðum rauðlauk. Sinnepssíld Appelsínusíld og síld með keim af Gammeldansk. Með þessu eru borin fram egg, rúgbrauðslagterta og kartöflur.
Lifrarkæfa að hætti frú Poulsen. Ristaðir sveppir, beikon, pikkluð agúrka, rúgbrauð og trönuberjasinnep.

Síldarplatti
Fjórar tegundir af síld að hætti Marentzu.
Steikt síld með Dijonsinnepi og pikkluðum rauðlauk.
Sinnepssíld
Appelsínusíld og
síld með keim af Gammel dansk.
Með þessu eru borin fram egg, rúgbrauðslagterta og kartöflur.

Jólaplatti
Valin síld dagsins, egg, rúgbrauðslagterta og kartöflur
Grafinn lax með graflaxsósu.
Reyktur lax með eplapiparrótar salati.
Léttreykt andabringa með rauðrófusalati.
Pikkluð grísasíða með Dijonsinnepi og pikkluðum rauðlauk.

Jólaplatti Marentzu
Marentza á kaffihúsinu sínu á Kjarvalsstöðum

MARENTZAKJARVALSSTAÐIRVEITINGA- OG KAFFIHÚSSÍLDSIGURLAUG MARGRÉT

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Oreo-browniesterta – þessi terta bráðnar í munni, trúið mér :)

Oreo-browniesterta. Peter kom með undurgóða tertu í síðasta föstudagskaffi sem endaði með því að við vorum óvinnufær lengi á eftir.... Nei grín! Tertan var samt borðuð upp til agna á skammri stundu - þessi terta bráðnar í munni, trúið mér :)