Vínartertan fræga

0
Vínarterta
Vínarterta
Auglýsing
Vínartertuuppskrift fylgdi vestur-Íslendingum yfir hafið og varð þar eitt vinsælasta kaffimeðlætið. anna maría gísladóttir Klassísk sjö botna lagterta með sveskjusultu á milli. Vinarterta hefð hefðir VínartertaVinarterta Íslensk vínarterta Vestur-íslensk vínarterta Íslensk lagterta Sveskjuterta sveskjumauk Lagterta með sveskjum Sveskjufylling Sveskjuterta uppskrift Vínarterta uppskrift Klassísk vínarterta Hefðbundin vínarterta Íslensk jólakaka Íslensk kaffimeðlæti Íslenskur bakstur Vesturfarabakstur Íslensk matarhefð Hátíðarterta Kardimommur í bakstri Möndludropar Sveskjur í bakstri Sveskjur í fyllingu 7 laga vínarterta Lögterta Jólaterta Smjördeigsbotnar Sykurmassi fylling Sveskjumauk Áræðin sveskjuterta Kaffimeðlæti frá Vesturheimi Íslensk-kanadísk matargerð hvernig á að baka vínartertu uppskrift að vínartertu með sveskjufyllingu klassísk uppskrift að íslenskri vínartertu vínarterta með sjö lögum hvernig geri ég sveskjufyllingu fyrir vínartertu vínarterta með kardimommum og möndludropum vinsæl uppskrift að íslenskri lagtert vínarterta skref fyrir skref hvernig á að gera botna fyrir vínartertu sveskjuterta – hefðbundin uppskrift einföld og góð vínarterta baka vínartertu við 175 gráður vínartertabotnar úr smjöri og hveiti uppskrift þar sem sveskjur eru soðnar og maukaðar í fyllingu saga vínartertu hvað er vínarterta vínarterta frá vestur-íslendingum vínarterta vesturfarar vinsælasta kaffimeðlæti Vesturheims íslensk terta sem vesturfarar tóku með sér vínarterta menningararfur jólaterta Íslendinga í Kanada vínarterta uppruni og hefðir hefðbundin íslensk jólaterta með sveskjum baka með sveskjum sveskjur í jóladessert hvernig sjóða sveskjur hvernig mauka sveskjur fyrir fyllingu kardimommur í tertu möndludropar í tertudeig bakstur með smjöri og sykri þeytt smjör og sykur í tertubotni hveiti og lyftiduft í botna besta uppskriftin að vinsælustu vínartertunni frá Vesturheimi hvernig búa má til ekta vestur-íslenska vínartertu vínarterta sem minnir á gömlu íslensku jólahéðan hvernig geri ég vínartertubotna sem haldast mjúkir hvernig geri ég fyllingu sem rennur ekki úr lögunum vínarterta með sveskjufyllingu og kardimommum fyrir jól uppskrift að vínartertu sem hefur verið bökuð í 100 ár
Vínartertuuppskrift fylgdi vestur-Íslendingum yfir hafið og varð þar eitt vinsælasta kaffimeðlætið. Klassísk sjö botna lagterta með sveskjusultu á milli.

Vínarterta

Vínarterta er sennilega frægasta íslenska kaffimeðlætið í vesturheimi; lagterta með sveskjusultu á milli varð eitt helsta tákn um íslenskan matarmenningararf meðal vesturfaranna í Norður-Ameríku. Tertan samanstendur af sjö lögum af botnum og sveskjusultu á milli. Hún var og er ómissandi kaffimeðlæti þegar fólk af íslensku bergi brotið hittist. Hún hefur þannig orðið tilfinningaleg brú milli gömlu og nýju heimanna.

Ölver Arnarsson komst yfir uppskriftina í gegnum konu frænda síns sem býr í Kanada. Ölver og Anna María konan hans baka vínartertu á hverri aðventu og færa vinum og ættingjum – skemmtileg hefð.

Auglýsing

VÍNARTERTURKANADASVESKJUSULTAHEFÐIR

.

Vínartertuuppskrift fylgdi vestur-Íslendingum yfir hafið og varð þar eitt vinsælasta kaffimeðlætið. Klassísk sjö botna lagterta með sveskjusultu á milli.
Vínarterta
Vínarterta

 

Vínarterta

Botnar:
1 b mjúkt smjör
1 1/2 b sykur
2 egg
1 tsk kardimommur
1 tsk möndluextrakt /möndludropar
1 msk rjómi
smá salt
4 b hveiti
1 tsk lyftiduft.

Fylling:
450 g sveskjur
2 b sykur
1 tsk kardimommur
1/2 b sveskjusafi
1/4 tsk salt
1 tsk vanilla.

Fylling:
Sjóðið sveskur í vatni þangað til þær verða mjúkar, fjarlægið steininn.
Maukið og setjið aftur í pottinn.
Bætið við sykri, kardimommum, sveskjusafa og sjóðið þangað til er orðið að þykku mauki.
Bætið við salti og vanillu
Látið kólna.

Botnar:
Þeytið vel saman smjör og sykur
Bætið við eggjum, kardimommum, möndludropum/extrakt og rjóma.
Blandið salti, hveiti og lyftidufti saman og saman við eggjahræruna.
Skiptið deiginu í jafnþunga bita og fletjið út 7 jafn stóra hringi, 15-20 cm.
Setjið nóg af hveiti þegar þegar deigið er flatt úr.
Bakið í 10 mín við 175°C í um 10 mín.
Eða þangað til botnarnir eru ljósbrúnir.
Látið kólna.

Dreifið sveskjumaukinu á botnana og raðið þeim saman.
Pakkið inn í plastfilmu og síðan í álpappír og geymið í ísskáp í fimm daga.

Pakkið Vínartertunni í álpappír og geymið þannig í 5 daga.

Ummæli um Vínartertu:

“Few Christmas traditions are as culturally sacred to Canada’s ethnic Icelanders – nor as touchy, for that matter – as the baking of a 150-year-old fruitcake.”

“Vinarterta, which roughly translates to Vienna Cake, is an Icelandic dish that was brought to Canada by Icelandic immigrants.”

“A staple in Icelandic households in Canada and the U.S., vinarterta is all but forgotten back in Iceland.”

Anna María, Albert og Ölver. Auk þess að færa mér vínartertuna frægu komu þau með afar ljúffengt laufabrauð með rúgmjöli

VÍNARTERTURKANADASVESKJUSULTAHEFÐIR

.

Fyrri færslaSælgætismolar