Franskt kræklingasalat

Franskt kræklingasalat kræklingur salat kartöflur bláskel avókadó gulrætur frakkland franskur matur franskt
Franskt kræklingasalat

Franskt kræklingasalat

Í „franskri veislu” hér á dögunum var kræklingasalat í forrétt. Það er ágætt að láta salatið standa í nokkrar klukkustundir áður en það er borðað (ekki í ísskáp). Ef þið notið niðursoðinn krækling blandið honum síðast saman við, hann á það til að fara í sundur þegar maður hrærir í salatinu.

FRAKKLANDKRÆKLINGURSALÖT

.

Franskt kræklingasalat

6 kartöflur

1 stórt avókadó

1 kg ferskur kræklingur eða 300 g niðursoðinn

1 dl rækjur

2-3 gulrætur, skornar í sneiðar

3 msk góð matarolía

1 msk edik

salt og pipar

steinselja

selleríblöð

grænt salat

Sjóðið kartöflurnar og látið þær kólna lítið eitt. Skerið þær í bita ásamt avókadóinu. Blandið öllu saman og látið standa í amk  1 klst.

Frönsk veisla

FRAKKLANDKRÆKLINGURSALÖT

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017

Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017. Nýlega fór fram hin árlega smákökusamkeppni Kornax. Fjölmargar dásamlega góðar smákökur kepptu og dómnefndinni var mikill vandi á höndum. Eftir að hafa fækkað niður í tuttugu voru þær smakkaðar aftur og gefin stig. Að því búnu voru stigin talin og hér er topp 4 listinn

Karrýtómatkjúklingur – Tómatkarrýkjúklingur

Karrýtómatkjúklingur - Tómatkarrýkjúklingur. Þessi kjúklingaréttur slær alltaf í gegn, þrátt fyrir að í honum sé þó nokkuð af karrýi er hann alls ekki sterkur. Stundum set ég meira af grænmeti en segir í uppskriftinni.

Jarðarberjaterta Ólafs

Jarðarberjaterta – raw. Við fögnum í dag með Ólafi fimm ára afmæli hans. Afmæliskaffiborðið var hlaðið af góðgæti, meðal annars þessari jarðarberjatertu. Þegar haldið var upp á eins árs afmæið hans var þessi Döðluterta í boði.

Fyrri færsla
Næsta færsla