Ostakaka Guðveigar

OSTAKAKA GUÐVEIGAR guðveig hrólfsdóttir við matreiðum bryndís steinþórsdóttir anna
OSTAKAKA GUÐVEIGAR

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Í fjölmörg ár hefur þessi mjúka bragðgóða ostakaka fylgt Guðveigu Hrólfsdóttur og uppskriftin gefin víða.

Fyrir fjórum áratugum tengdi FB (Fjölbraut í Breiðholti) okkur Guðveigu saman, seinna var það FB (fasbókin). Alveg jafn gaman að hitta hana og fyrir fjörtíu árum, við rifjuðum upp ýmislegt og höfum bæði notað mikið bókina Við matreiðum. Bryndís Steinþórsdóttir, annar höfundur bókarinnar kenndi okkur.

.

OSTAKÖKURFASBÓKVIÐ MATREIÐUM

.

Guðveig og ostakakan
Ostakökuuppskriftin. Í staðinn fyrir makkarónur notar Guðveig hafrakex í seinni tíð

.

OSTAKÖKURFASBÓKVIÐ MATREIÐUM

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hlaðborð – hvernig á að bera sig að, hvað má og hvað má ekki

Hlaðborð

Hlaðborð - hvernig á að bera sig að, hvað má og hvað má ekki. Kosturinn við að fara á hlaðborð er að þá getum við bragðað á fjölmörgum tegundum, mat sem við mundum kannski annars ekki smakka á. Ekki er girnilegt að blanda öllu saman sem er á hlaðborðinu á diskinn og setja svo vel af sósu yfir…

Fermingarundirbúningur, -gjafir og nokkur góð ráð fyrir fermingarbörn, foreldra og aðra

Fermingarundirbúningur, -gjafir og nokkur góð ráð fyrir fermingarbörn, foreldra og aðra. Það er að mörgu að huga varðandi fermingarundirbúning og fermingarveislur. Það er eins með fermingar veislur og aðrar veislur: Skipulagið er mikilvægt og allur undirbúningur. Í mínu ungdæmi var oft talað um að við fermingu væru börnin komin í tölu fullorðinna. Nú er sem betur fer öldin önnur og börnin fá að vera börn áfram.

Reyktur lundi soðinn upp í bjórnum Surtsey

Reyktur lundi soðinn upp í bjórnum Surtsey frá The Brothers Brewery. Vestmanneyjingurinn og ljúfmennið Kjartan Vídó tók vel í að elda lunda og deila með lesendum. Kjartan segir að varla sé hægt að fara á Þjóðhátíð í Eyjum nema að fá reyktan lunda, kartöflur, rófur og smjör.