Ostakaka Guðveigar

OSTAKAKA GUÐVEIGAR guðveig hrólfsdóttir við matreiðum bryndís steinþórsdóttir anna
OSTAKAKA GUÐVEIGAR

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Í fjölmörg ár hefur þessi mjúka bragðgóða ostakaka fylgt Guðveigu Hrólfsdóttur og uppskriftin gefin víða.

Fyrir fjórum áratugum tengdi FB (Fjölbraut í Breiðholti) okkur Guðveigu saman, seinna var það FB (fasbókin). Alveg jafn gaman að hitta hana og fyrir fjörtíu árum, við rifjuðum upp ýmislegt og höfum bæði notað mikið bókina Við matreiðum. Bryndís Steinþórsdóttir, annar höfundur bókarinnar kenndi okkur.

.

OSTAKÖKURFASBÓKVIÐ MATREIÐUM

.

Guðveig og ostakakan
Ostakökuuppskriftin. Í staðinn fyrir makkarónur notar Guðveig hafrakex í seinni tíð

.

OSTAKÖKURFASBÓKVIÐ MATREIÐUM

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pílagrímaterta – Tarta de Santiago

Pílagrímaterta IMG_2052

Pílagrímaterta. Margrét Jónsdóttir Njarðvík á ferðaskrifstofuna Mundo (sem við fórum með til Mont Blanc) bauð í fimmtugsafmæli sínu upp á paellu og pílagrímatertu á eftir. Meðal annars hafa fjölmargir farið Jakobsstíginn á Spáni á hennar vegum - hinn svokallaða pílagrímastíg. „þessi pílagrímaterta er snædd á Jakobsvegi. Farþegar Mundo missa sig í kökuna því hún er ávanabindandi og ekki óholl - þökk sé öllum möndlunm í henni." Pílagrímatertan er afar bragðgóð og mjúk terta. Falleg, holl og góð möndluterta.

Marokkóskir snjóboltar

Marokkóskir snjóboltar IMG_2006Marokkóskir snjóboltar IMG_1987

Marokkóskir snjóboltar. Andrea vinkona mín í mötuneyti Listaháskólans galdraði fram þessar bollur sem runnu ljúflega niður með góðum kaffisopa. Annars munu snjóboltarnir vera vinsæll eftirréttur í Marokkó.