Waldorfssalat

1
Auglýsing
waldorfssalat valdorfssalat sallat magnúsína ósk Dóra Emils epli rjómi valhnetur eplasalat sellerý Waldorf Astoria hótelinu í New York mæjónes salat jólasalat hátíðarsalat WaldorfsalatWaldorfssalat
Waldorf salad
uppruni Waldorfssalats
saga Waldorfssalats
Waldorfsalat saga
Waldorf salad history
Waldorf Astoria salad
Oscar Tschirky Waldorf
klassískt Waldorfsalat
hefðbundið Waldorfssalat
original Waldorf salad recipe
upprunaleg Waldorf uppskrift
Waldorfsalat uppskrift
Waldorfsalat með majónesi
Waldorfsalat með rjóma
Waldorfsalat með þeyttum rjóma
Waldorfsalat með eplum og sellerí
Waldorfsalat með vínberjum
Waldorfsalat með valhnetum
Waldorfsalat án hnetna
Waldorfsalat án majónes
Waldorfsalat með eplamús
Waldorfsalat með jógúrti
Waldorfsalat hollara
Waldorfsalat létt
Waldorfsalat jól
Waldorfsalat með kalkún
Waldorfsalat með kjúklingi
Waldorfsalat með skinku
Waldorfsalat með steik
Waldorfsalat með fisk
Waldorfsalat sem meðlæti
Waldorfsalat í veislu
Waldorfsalat fyrir hátíð
Waldorfsalat fyrir jólaborð
Waldorfsalat fyrir hlaðborð
Waldorfsalat fyrir brunch
Waldorfsalat fyrir veislur
Waldorfsalat veislumatur
Waldorfsalat gamaldags
Waldorfsalat retro
vintage salad recipes
classic American salads
American hotel recipes
New York classic recipes
Waldorf Astoria history food
Waldorf Astoria recipes
sellerí í Waldorfsalati
hvernig milda sellerí
hrá sellerí bragð
epli í Waldorfsalati
bestu epli í Waldorfsalat
eplaréttir klassískir
valhnetur í salati
vínber í salati
rjómi í salati
majónes í salati
salat með eplum og rjóma
salat með eplum og majónesi
klassískt ávaxtasalat
ávextir í salati
gamlar amerískar uppskriftir
hóteluppskriftir klassískar jólasalatið
Waldorfsalat

Waldorfssalat

Waldorfsalat var fyrst búið til á Waldorf Astoria-hótelinu í New York rétt eftir 1890 og er jafnan eignað Oscar Tschirky, yfirþjóni hótelsins. Upphaflega samanstóð salatið einungis af eplum, selleríi og majónesi – ekki með hnetum og vínberjum. Síðar, upp úr 1920, var farið að bæta við valhnetum og vínberjum, sem í dag teljast ómissandi í klassísku útgáfunni. Í sumum tilvikum bættust einnig salatblöð við, þótt það sé ekki alltaf gert nú á dögum.

Notkun þeytts rjóma í Waldorfssalat er líklega evrópsk eða norræn aðlögun, og vel gæti hún verið íslensk hefð, jafnvel þótt erfitt sé að fullyrða það með vissu. Sumum finnst hrátt sellerí of sterkt á bragðið; þá er gott ráð að skera það smátt, láta liggja í heitu vatni í um eina mínútu og sigta síðan. Húsráð sem ég fékk frá Dóru Emils er að bæta smávegis af eplamús út í salatið, sem mýkir bragðið og dregur enn frekar fram eplin.

Auglýsing

JÓLINSALÖTDÓRA EMILSVÍNBEREPLAMÚSSELLERÍ

.

Waldorfsalat

1/4 l rjómi
1/2 b mæjónes
1 dl eplamús
2-3 epli, afhýdd og skorin í grófa bita
1 stilkur sellerí, skorið smátt
1 b gróft saxaðar valhnetur
2 b græn vínber, skorin í helminga

Stífþeytið rjóma, blandið mæjónesi og eplamús saman við, þá eplum, selleríi, valhnetum og vínberjum. Blandið vel saman, kælið og berið fram kalt.

JÓLINSALÖT

.

Waldorfssalat Magnúsína Eggertsdóttir
Magga með Waldorfssalat

JÓLINSALÖTDÓRA EMILSVÍNBEREPLAMÚSSELLERÍ

— VALDORFSSALAT —

Fyrri færslaKartöflumús úr sætum kartöflum
Næsta færslaHeitt súkkulaði

1 athugasemd

  1. Ég hef alldrei notað eplamús en ætla að prufa það. Hinsvegr set ég smá slettu af hvítvínsediki og hunangi í mitt salat.
    Takk fyrir allar góðu uppskriftirnar og geðilegt ár.

Comments are closed.