Marengs
Sem betur fer er ekki svo flókið að baka marengs – eiginlega alveg sáraeinfalt. Það eina sem þarf að hafa í huga er að bakaraofnar eru misjafnir.
.
— MARENGS — TERTUR — TÚNFISKSALAT — BRAUÐ — BAKSTUR —
.
Marengsbotn
4 eggjahvítur
180 g sykur (einn bolli)
1 tsk edik
½ tsk salt
½ tsk vanilla
Þeytið vel saman hvíturnar og sykurinn, bætið við ediki, salti og vanillu. Teiknið hring á smjörpappír, leggið á bökunarplötu og dreyfið úr eggjahvítunni. Bakið við 100° í um 75 mín. Ath að bökunartíminn fer alveg eftir ofnum.
.
— MARENGS — TERTUR — TÚNFISKSALAT — BRAUÐ — BAKSTUR —
.