Vinsælast í sumar

Vinsælast í sumar 1. Rabarbarapæ 2. Guðdómleg heilsuterta 3. Bounty terta 4. Dúnmjúk frá Diddú 5. Súrdeig frá grunni
Vinsælast í sumar

Eins og áður er mikil umferð um matarbloggið, fimm vinsælustu uppskriftirnar í sumar eru þessar:

1. Rabarbarapæ

2. Guðdómleg heilsuterta

3. Bounty terta

4. Dúnmjúk frá Diddú

5. Súrdeig frá grunni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hrökkbrauðið hrjúfa

Hrökkbrauðið hrjúfa

Hrökkbrauðið hrjúfa. Heimabakað hrökkbrauð er gott með ostum, með salati, sem snakk milli mála og með súpu. Sólrún bauð okkur í kaffi og hafði bakað þetta hrökkbrauð sem er afar ljúffengt.

Gott er að strá Maldon salti yfir þegar búið að að fletja út nú eða gera eins og Guðrún og bæta kúmeni í fræblönduna (veit ekki hver Guðrún er en þetta stóð svona í uppskriftinni sem ég fékk hjá Sólrúnu)

Bráðskemmtilegt matarboð í Brussel

Bráðskemmtilegt matarboð í Brussel. Það var vor í lofti í Brussel um páskana, gróðurinn farinn að lifna við, fuglarnir í óða önn að undirbúa hreiðrin með tilheyrandi kórsöng og brúnin létt á mannfólkinu mót hækkandi sól.

Þórunn Björnsdóttir og Helga Jónsdóttir búa og starfa í Brussel. Þær eru höfðingjar heim að sækja, glaðværð og glæsileiki haldast í hendur hjá þeim. Ég gaukaði því að Þórunni hvort hún vildi útbúa eins og einn rétt fyrir bloggið - úr varð þetta bráðskemmtilega matarboð þar sem hver rétturinn var öðrum betri.

Möndlumjólk

Möndlur

Möndlumjólk er bráðholl. Möndlur eru prótinríkar, fullar af góðum fitusýrum og með allskonar andoxunarefnum. Döðlurnar eru í uppskriftinni til að fá sætukeim, sumir nota líka vanillu til að fá auka bragð.