Döðlu-ólífupestó salat – Döðlupestósalat

 Döðlupestó, ólífur, bobba, vilborg elísdóttir bobbu sólveig, Döðlupestósalat döðlupestó döðlupestó vilborg, Árdís ólífupestó döðluólífupestó döðlu og ólífupestó ólífusalat döðlusalat salat með döðlum og ólífum Bobba Dalaættin
Döðlu-ólífupestó salat – Döðlupestósalat

Döðlu-ólífupestó. Var í afmæli hjá Bobbu frænku minni á dögunum og fékk þetta góða pestó. Eins og við var að búast var auðsótt að fá uppskriftina.

DÖÐLURÓLÍFURPESTÓ

.

Döðlu-ólífupestó salat

Döðlu-ólífupestó

1 krukka rautt pestó
1/2 krukka fetaostur (hreinn) smá af olíunni
1 1/2 dl svartar ólífur gróft saxaðar
1 1/2 dl döðlur saxaðar
1 1/2 dl steinselja söxuð
1 1/2 dl brotnar kasjúhnetur
2 hvítlauksrif smátt skorin

Allt sett í skál og blandað saman
Gott að geyma i kæli í nokkra tíma.

ATH. Á vafri mínu um netheima sýnist mér þetta salat hafa birst víða – því miður veit ég ekki frá hverjum uppskriftin er komin upphaflega en þessi útgáfa er frá Bobbu 🙂

salat

 Döðlupestó, ólífur, bobba, vilborg elísdóttir bobbu sólveig, vilborg, Árdís ólífupestó döðluólífupestó döðlu og ólífupestó ólífusalat döðlusalat salat með döðlum og ólífum Bobba Dalaættin
Döðlu-ólífupestó salat

.

— DÖÐLU-ÓLÍFUPESTÓIÐ —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ávaxtaterta – holl og góð terta

Avaxtaterta

Ávaxtaterta. Það er fátt matartengt sem gleður mig eins þessa mánuðina eins og hrátertur, enda hver annarri betri. Ólíkt „venjulegum tertum“ þá eru hrátertur jafngóðar ef ekki betri daginn eftir.  Heiðurshjónin Vildís og Charles buðu upp á ávaxtatertu sem eftirrétt