Jólasmákökubaksturinn

jólasmákökur bakstur Smákökur Önnu K. – Bessastaðakökur – Biscotti – Pistasíusmákökur – Konfektkökur – Kókoskaramellukökur – Sörur – Aflakló – Kókostoppar, Appelsínublúndur og Hafrafitnesskökur.  Óbakaðar smákökur eru ekki síður góðar: Kornflexkökur – Súkkulaðikasjúsmákökur – Súkkulaðismákökur með hnetum – Sítrónukúlur – Súkkulaðisalamí og Sítrónugóðgæti.  Jólalummur standa alltaf fyrir sínu með góðu kaffi eða heitu súkkulaði.

Jólasmákökubaksturinn. Þegar líða fer að jólum fæ ég einhvern bökunarfiðring og langar að baka smákökur út í eitt. Ef fleiri finna fyrir þessum fiðringi eru hér nokkrar hugmyndir:

Smákökur Önnu K. – Bessastaðakökur – Biscotti – Pistasíusmákökur – Konfektkökur – Kókoskaramellukökur – SörurAflakló – KókostopparAppelsínublúndur og Hafrafitnesskökur.

Óbakaðar smákökur eru ekki síður góðar: Kornflexkökur – Súkkulaðikasjúsmákökur – Súkkulaðismákökur með hnetumSítrónukúlurSúkkulaðisalamí og Sítrónugóðgæti.

Jólalummur standa alltaf fyrir sínu með góðu kaffi eða heitu súkkulaði.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kjúklingabaunapottréttur

Kjuklingabaunapottrettur

Kjúklingabaunapottréttur. Þessi pottréttur á rætur sínar að rekja til norður Afríku. Það er ekki óalgengt þar að mörgum kryddtegundum sé blandað saman í einn rétt og þurrkaðir ávextir hafðir líka, alls ekki sterkur réttur. Í staðinn fyrir fíkjur má nota apríkósur, eða fíkjur og apríkósur.

Súpa með sætum kartöflum og rauðrófum

Súpa með sætum kartöflum og rauðrófum. Mikið óskaplega eru rauðrófur góðar. Í gamla daga lét maður þessar niðursoðnu frá Ora sér vel líka á jólunum, að vísu sauð móðir mín stundum niður rauðrófur fyrir jólin ef við systkinin (aðallega ég) suðuðum í henni.... En nú er öldin önnur, hægt að fá rauðrófur allan ársins hring og þær eru ekki aðeins látnar á borðið niðursoðnar eins og var. Eflaust er gott að setja eins og eina matskeið af sýrðum rjóma á hvern súpudisk.