Jólasmákökubaksturinn

jólasmákökur bakstur Smákökur Önnu K. – Bessastaðakökur – Biscotti – Pistasíusmákökur – Konfektkökur – Kókoskaramellukökur – Sörur – Aflakló – Kókostoppar, Appelsínublúndur og Hafrafitnesskökur.  Óbakaðar smákökur eru ekki síður góðar: Kornflexkökur – Súkkulaðikasjúsmákökur – Súkkulaðismákökur með hnetum – Sítrónukúlur – Súkkulaðisalamí og Sítrónugóðgæti.  Jólalummur standa alltaf fyrir sínu með góðu kaffi eða heitu súkkulaði.

Jólasmákökubaksturinn. Þegar líða fer að jólum fæ ég einhvern bökunarfiðring og langar að baka smákökur út í eitt. Ef fleiri finna fyrir þessum fiðringi eru hér nokkrar hugmyndir:

Smákökur Önnu K. – Bessastaðakökur – Biscotti – Pistasíusmákökur – Konfektkökur – Kókoskaramellukökur – SörurAflakló – KókostopparAppelsínublúndur og Hafrafitnesskökur.

Óbakaðar smákökur eru ekki síður góðar: Kornflexkökur – Súkkulaðikasjúsmákökur – Súkkulaðismákökur með hnetumSítrónukúlurSúkkulaðisalamí og Sítrónugóðgæti.

Jólalummur standa alltaf fyrir sínu með góðu kaffi eða heitu súkkulaði.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gulrótakaka

Gulrótaterta

Gulrótakaka eins og þessi hentar hvort sem er með kaffinu eða í eftirrétt. Eins og með aðrar hráfæðistertur tekur ekki langa stund að útbúa hana og hún er næstum því óbærilega góð. Það þarf ekki að leggja möndlur í bleyti en ef þið hafið tíma til að láta þær liggja í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt verða þær betri. Hingað komu nokkrir stórsöngvarar í kaffi og gúffuðu í sig tertunni með

Frönsk möndlukaka – ekta frönsk ömmu-möndlukaka, mjög klassísk

Fronsk mondlukaka

Frönsk möndlukaka Heba Eir kom með tertu í vinnuna sem hún bakaði eftir uppskrift franskrar ömmu sinnar - franskar ömmur kunna þetta. Ætli megi ekki segja að þetta sé ekta frönsk ömmu-möndlukaka - mjög klassísk "gateau de mamie" eins og sítrónu/jógúrtkaka og sandkökur. Hún er oft borðuð á jólum, þessi möndlukaka en hæfir þó við öll tilefni. Kakan er virkilega einföld og gómsæt fyrir utan hvað þetta er glæsileg kaka! Við emjuðum svo góð var möndlukakan franska :)

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017. Markmið síðasta árs var að birta borðsiðafærslur(kurteisisfærslur) á blogginu einu sinni í viku - allt árið. Markmið þessa árs er að fá 52 til að útbúa góðgæti fyrir bloggið og birta hér myndir og uppskriftir. Gestabloggararnir fá alveg frjálsar hendur, sumir útbúa einn rétt, aðrir eru með kaffiboð og sumir með matarboð.

Það er sem sé kominn sérhnappur með gestabloggurum

Karrýsúpa með eplum og hrísgrjónum

Karrýsúpa - DSC01800

Karrýsúpa með eplum og hrísgrjónum. Matarást mín á eldabuskunum í vinnunni er alveg takmarkalaus. Núna var það Andrea sem eldaði karrýsúpu með eplum og hrísgrjónum. Mjöööög góð súpa, bragðmikil án þess þó að vera sterk. Ó hvað það er gaman að borða góðan mat - súpur eru sko líka matur :)