Kaffið er hrein og bein munaðarvara

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 Kaffið er hrein og bein munaðarvara jóninna sigurðardóttir
Kaffið er hrein og bein munaðarvara segir Jóninna Sigurðar

Kaffið er hrein og bein munaðarvara

En svo er eitt, sem vert er að spara, og það er kaffi. Kaffið er hrein og bein munaðarvara, því að í því er engin næring. Víða hér á landi er sá ávani kominn á, að stöðugt er verið að sulla í sig kaffi, bæði með máltíðum og milli þeirra. Það munu eigi miklar ýkjur, að á fjölda mörgum heimilum sé kaffið borið fram þrisvar til fórum sinnum á dag. Þessi óþarfi þarf að leggjast niður, því að of mikil kaffidrykkja veiklar tógarnar og meltingarfærin. Og allir vel viti bornir menn eiga þar að auki að sjá sóma sinn í því að kasta ekki peningum sínum á glæ.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

🇮🇸

kaffi
Ríó kaffi

🇮🇸

JÓNINNA SIGURÐAR KAFFIDÚKAR — ÍSLENSKT  — LAMB — GÖMUL HÚSRÁР— HELGA SIGURÐAR —

KAFFI, MUNAÐARVARA

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Biðraðir við búðakassa – hver fer fyrstur í nýju röðina?

Biðraðir í búðum - hver fer fyrstur í nýju röðina? Við Bergþór vorum beðnir að koma í þættina Með okkar augum í Sjónvarpinu og tala um góða siði við Steinunni Ásu. Í fyrsta þættinum var meðal annars rætt um biðraðir við búðakassa og hver fer fyrstur þegar starfsmaður kemur hlaupandi og opnar nýjan afgreiðslukassa

Rabarbara- og eplabaka

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Rabarbara- og eplabaka. Endilega nýtum rabarbarann eins og við getum, það má sulta, gera grauta, baka úr honum (t.d. rabarbarapæ) og ég veit ekki hvað og hvað. Sjálfur frysti ég aldrei rabarbara, mér finnst hann vera afurð sumarsins - hann missir svolítið sjarmann eftir frystinguna.

SaveSave

SaveSaveSaveSave

Jólaplattinn á Jómfrúnni – einn sá allra besti

Jólaplattinn á Jómfrúnni. Sætabrauðsdrengirnir hittust í hádeginu á Jómfrúnni og fengu sér jólaplattann. Það þarf nú ekkert að orðlengja það að þessi platti er á topp þremur yfir bestu aðventu(jóla)rétti veitingahúsanna í Reykjavík þessa jólaföstu.

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt frekar leiðinlegt þegar einn og einn hrekkur í baklás við það eitt að heyra HEILSU-eitthvað um mat. En þeim fer nú sem betur fer fækkandi og flestir að verða meðvitaðir um gildi alvöru matar (svo er alltaf skilgreininaratriði hvað er alvöru matur...)