Kurteisi snýst um að taka tillit til annarra

Að taka tillit til annarra - Kurteisi Rannveig Schmidt Borðsiðir mannasiðir Etiquette
Bókin Kurteisi eftir Rannveigu Schmidt

Að taka tillit til annarra – Kurteisi eftir Rannveigu Schmidt

Kurteisin breytist með tímanum en hin almenna regla ekki; að taka tillit til annarra. Það er kjarni málsins, hversu hlægilega sem gamlir mannasiðir kunna að hljóma.

Árið 1945 kom út bókin Kurteisi eftir Rannveigu Schmidt. Í henni er fjallað um fjölbreytilegt efni eins og borðsiði, yndisþokka, gláp, gort og bréfaskriftir: „á Norðurlöndum taka karlmenn djúpt ofan hattinn fyrir  konum og lyfta hattinum fyrir öðrum karlmönnum… Vel uppalinn maður blístrar ekki eða kallar á konu á götunni. Kona snýr sér ekki við ef hún heyrir einhvern blístra.” Rannveig mælir með að „þegar kona mætir karlmanni á almannafæri, á hún að heilsa fyrst … það er hún, sem á að sýna, hvort hún vill heilsa eða ekki.

KURTEISIRANNVEIG SCHMIDTGÖMUL RÁÐ

Rannveig Þorvarðardóttir Schmidt Kurteisi
Rannveig Þorvarðardóttir Schmidt 1892-1952

.

KURTEISI SNÝST UM AÐ TAKA TILLIT TIL ANNARRA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vegan Brownies

Vegan Brownies. Í listamannaíbúðinni á Skriðuklaustri hittum við Evu Halldóru, Þorvald og Hallveigu sem þar dvelja og sinna listinni af mikilli ástríðu. Í veðurblíðunni á Austurlandi í sumar eru þau búin að afreka fjölmargt og skoða sig um. Í þessum brownies eru hvorki egg né mjólkurvörur.

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum. Tókum þátt í æfingakvöldi í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem framreiðslu- og matreiðslunemar á lokaári æfðu sig fyrir fullum sal af fólki. Glæsilegt kvöld í alla staði.