Þvagsýrugigt – einkenni hurfu með breyttu mataræði

0
Auglýsing
Þvagsýrugigt - einkenni hurfu með breyttu kjöt, kaffi, gigt gigtin vín og fleira sýrumyndandi mataræði BREYTT matur mataræðið
Þvagsýrugigt – einkenni hurfu með breyttu mataræði

ÞVAGSÝRUGIGT

Á dögunum hitti ég mann sem sagði mér frá þvagsýrugigt sem hann þjáðist af til fjölda ára. Þegar hann var verstur vaknaði hann upp á nóttunni með miklar kvalir. Hann fór að lesa sig til og breytti í kjölfarið mataræði sínu, tók út kjöt, kaffi, vín og fleira sýrumyndandi.

Við þetta varð hann einkennalaus af gigtinni, án allra lyfja.

Auglýsing

— — —

G.H. sendi póst: „Ég tók út áfengi og eldaði kjötið mitt betur, einnig er ég hætt að borða allan innmat, með því held ég mér einkennalausri af þvagsýrugigt”

— —

Frá H.G: Ég hætti öllu kjöti og fór þá í vegan hráfæði og öll heilsuvandamál sem voru svæsin hurfu á 4 mánuðum. Hef ekki orðið veikur eftir það síðan 1991. Löng saga og ótrúleg. Hef sagt mörgum veikum frá þessu og bara einn trúði mér af mörgum tugum veikra. Honum batnaði líka.

— —

MATUR LÆKNAR 

— ÞVAGSÝRUGIGT —

Fyrri færslaHollur matur vs pillur
Næsta færslaMígreni – einkenni hættu með breyttu mataræði