Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum samkvæmisleikir veislur boð borðsiðir kurteisi
Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum

Við systkinin erum leikjaóð og notum hvert tækifæri til að fara í leiki. Félagsráðgjafi og fjölskylduvinur spurði góðlátlega hvort við hefðum ekki haft tækifæri til að leika okkur nægjanlega í æsku….
Matarboð og veislur verða oft eftirminnilegri ef farið er í skemmtilega samkvæmisleiki, hafður fjöldasöngur eða annað slíkt. Það verður að hafa í huga að ekki eru allir tilbúnir að taka þátt í samkvæmisleikjum og að leikirnir mega alls ekki vera vandræðalegir, niðurlægjandi eða pínlegir. Leikir brjóta upp matarboð og koma einnig í veg fyrir að einn aðili geti talað (um sjálfan sig) allt boðið eða einhver segir endalausar sögur (af sjálfum sér og eigin afrekum).

SAMKVÆMISLEIKIR

.

Leikir í matarboðum samkvæmisleikir
Hluti af systkinahópnum 🙂 Árdís, Sólveig, Vilborg og Albert

SAMKVÆMISLEIKIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Karrýtómatkjúklingur – Tómatkarrýkjúklingur

Karrýtómatkjúklingur - Tómatkarrýkjúklingur. Þessi kjúklingaréttur slær alltaf í gegn, þrátt fyrir að í honum sé þó nokkuð af karrýi er hann alls ekki sterkur. Stundum set ég meira af grænmeti en segir í uppskriftinni.

Servíettur – hvernig skal nota þær og hvað er óæskilegt

Servíettur - hvernig skal nota þær og hvað er óæskilegt Servíettur eru einnig nefndar munnþurrkur og pentudúkur heyrðist í gamla daga. Þegar við erum sest til borðs, og áður en þjónarnir koma með diskana, tökum við servíettuna úr brotunum og leggjum hana tvöfalda í kjöltuna (ef servíettan er lítil leggjum við hana óbrotna í kjöltuna). Það er óþarfi að hrista hana úr brotunum með látum.

Kanilkjúklingur – bragðmikill kjúklingaréttur frá Norður-Afríku

Kanelkjúklingur

Kanilkjúklingur. Þessi réttur er í miklu uppáhaldi. Uppskriftin er frá Norður-Afríku. Það mætti halda við fyrstu sýn að rétturinn sé sterkur er hann það alls ekki. Epli og tómatar eru gott mótvægi við kryddið.