Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum samkvæmisleikir veislur boð borðsiðir kurteisi
Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum

Við systkinin erum leikjaóð og notum hvert tækifæri til að fara í leiki. Félagsráðgjafi og fjölskylduvinur spurði góðlátlega hvort við hefðum ekki haft tækifæri til að leika okkur nægjanlega í æsku….
Matarboð og veislur verða oft eftirminnilegri ef farið er í skemmtilega samkvæmisleiki, hafður fjöldasöngur eða annað slíkt. Það verður að hafa í huga að ekki eru allir tilbúnir að taka þátt í samkvæmisleikjum og að leikirnir mega alls ekki vera vandræðalegir, niðurlægjandi eða pínlegir. Leikir brjóta upp matarboð og koma einnig í veg fyrir að einn aðili geti talað (um sjálfan sig) allt boðið eða einhver segir endalausar sögur (af sjálfum sér og eigin afrekum).

SAMKVÆMISLEIKIR

.

Leikir í matarboðum samkvæmisleikir
Hluti af systkinahópnum 🙂 Árdís, Sólveig, Vilborg og Albert

SAMKVÆMISLEIKIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sümac á Laugavegi 28 – suddalega góður

Veitingastaðurinn Sümac á Laugavegi 28 einn af þessum demöntum okkar, sem er undir áfhrifum frá dásamlegri matargerð Marokkó og Líbíu. Þetta er kærkomin viðbót í miðbænum. Staðurinn dregur nafn sitt af sümac trénu, sem gefur af sér ber, en þau eru þurrkuð og mikið notuð í þessum löndum. Eldhúsið er opið úr salnum og grillilmurinn er svo lokkandi!

Bláberjadýfa

Bláberjadýfa. Við fórum í berjamó á dögunum og tíndum ber í tugkílóatali. Það er unaðslegt að liggja úti í guðsgrænni náttúrinni og tína ber - fullkomin jarðtenging...