Fegurstu jólagluggarnir í miðbæ Reykjavíkur 2016

Fegurstu jólagluggarnir í miðbæ Reykjavíkur 2016

Fegurstu jólagluggarnir í miðbæ Reykjavíkur 2016. Það er víða metnaður meðal kaupmanna í miðbænum þegar kemur að jólaútstillingum í búðagluggum. Áður en haldið er inn í búðir er gaman að velta fyrir sér gluggaútstillingum.

Með aðstoð fjölmenns hóps voru valdir fimm fallegustu jólagluggarnir í miðborg Reykjavíkur. Fyrst fékk hópurinn myndir af fjórtán gluggum og hver og einn var beðinn að velja fjóra fegurstu. Stigin voru svo talin saman og hér er niðurstaðan:

  1. Cintamani
  2. Eva
  3. Gleraugnasalan
  4. Geysir
  5. Linsan

 

  

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir

Rabarbari er góður til að baka úr - FIMM vinsælar rabarbarauppskriftir. Hér áðurfyrr var rabarbari aðallega notaður til að í sultur og grauta. Hann er einnig tilvalinn til baksturs. Vinsælasta uppskriftin á síðunni er Rabarbarapæið góða sem ég bakaði daglega í áratug, öll árin sem ég var með kaffihúsið í Templaranum á Fáskrúðsfirði. Hér eru nokkrar uppskriftir með rabarbara. Njótum lífsins og bökum (úr rabarbara)

Krydduð hrísgrjón með döðlum og steiktum kartöflum

Krydduð hrísgrjón

Krydduð hrísgrjón með döðlum og steiktum kartöflum. Rakst á þessa uppskrift í matreiðslubók frá Bólivíu. Þar er kemur fram að hrísgrjónin geti bæði verið sér réttur eða meðlæti með öðrum mat. Fallegur og góður réttur/meðlæti.