Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi

0
Auglýsing
Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi etiquette mannasiðir borðsiðir hvernig á að haga sér Albert
Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi

Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi

Frá upphafi síðasta árs hafa á blogginu birst færslur um borðsiði, kurteisi og annað slíkt. Við vinnslu þessara pistla naut ég velvildar fjölmargra sem lásu yfir og gáfu góð ráð. Sjálfur hef ég lært heil óslöp.

Síðustu mánuði hef ég farið víða og haldið, mér til mikillar ánægju, fyrirlestra um mat, áhrif matar, borðsiði og kurteisi.

Auglýsing

Myndirnar eru teknar á fyrirlestri hjá Starfsmannafélagi Hagstofunnar, þar voru líflegar umræður, áhugasamir þátttakendur og gaman.

Netfangið er albert.eiriksson (hjá) gmail.com og síminn 864 27 28

Fyrri færslaKnálegir klúbbtjúttar
Næsta færslaHádegisveisla hjá Þuríði Ottesen – humar, bleikja og flauelsbúðingur