Hvernig best er að borða krækling, snigla, humar og spaghetti – myndband

Hvernig er best að borða krækling, snigla, humar og spaghetti? William Hanson sýnir hér hvernig best er að bera sig að.

Hvernig er best að borða krækling, snigla, humar og spaghetti? William Hanson sýnir hér í myndbandi hvernig best er að bera sig að.

HUMARKRÆKLINGURSPAGHETTISNIGLARBORÐSIÐIR/KURTEISI

Hvernig er best að borða krækling bláskel borðsiðir kurteisi etiquette bláskel kræklingur
Hvernig best er að borða krækling, snigla, humar og spaghetti.

— HVERNIG BEST ER AÐ BORÐA KRÆKLING, SNIGLA, HUMAR OG SPAGHETTI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Portúgalskt matarboð

Portúgalskt matarboð. Í Lissabon vorum við á hóteli með foreldrum Ara Eurovisionfara og vinum þeirra. Hóurinn small saman frá fyrstu mínútu og við vorum svo að segja allan sólarhringinn saman og skemmtum okkur út í eitt. Það var létt yfir öllum og mikið hlegið enda kölluðum við borgina Flissabon. Við hittumst svo og borðuðum saman á dögunum, Pálínuboð sem eru alltaf svo ágæt.

Marineraður fiskur Diddúar

Marineradur fiskur

Marineraður fiskur Diddúar. Vó hvað þessi réttur er spennandi og passar vel á hlaðborð eða sem forréttur. Hentar þeim sem eru í tímahraki, fínt að útbúa réttinn daginn áður. Hér er uppskriftin eins og söngdrottningin sendi hana :)