Hvernig best er að borða krækling, snigla, humar og spaghetti – myndband

Hvernig er best að borða krækling, snigla, humar og spaghetti? William Hanson sýnir hér hvernig best er að bera sig að.

Hvernig er best að borða krækling, snigla, humar og spaghetti? William Hanson sýnir hér í myndbandi hvernig best er að bera sig að.

HUMARKRÆKLINGURSPAGHETTISNIGLARBORÐSIÐIR/KURTEISI

Hvernig er best að borða krækling bláskel borðsiðir kurteisi etiquette bláskel kræklingur
Hvernig best er að borða krækling, snigla, humar og spaghetti.

— HVERNIG BEST ER AÐ BORÐA KRÆKLING, SNIGLA, HUMAR OG SPAGHETTI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jólalegt rauðrófu- og eplasalat – algjörlega ómissandi með hátíðarmatnum

Jólalegt rauðrófu- og eplasalat - algjörlega ómissandi. Ætli þetta sé ekki jólalegasta salat allra tíma. Passar með matnum alla hátíðina, hvort sem við erum að tala um svín, fugl, villibráð, naut, lamb eða hnetusteik. Það er fínt að útbúa salatið með góðum fyrirvara og geyma það í ísskápnum. Njótið í botn og munið að útbúa extra mikið til að narta í seinna.

Kanilkjúklingur – bragðmikill kjúklingaréttur frá Norður-Afríku

Kanelkjúklingur

Kanilkjúklingur. Þessi réttur er í miklu uppáhaldi. Uppskriftin er frá Norður-Afríku. Það mætti halda við fyrstu sýn að rétturinn sé sterkur er hann það alls ekki. Epli og tómatar eru gott mótvægi við kryddið.

Gullnar reglur fyrir þau sem ferðast ein

Sjö gullnar reglur fyrir þá sem ferðast einir. Það getur vafist fyrir fólki að ferðast án ferðafélaga. Það er í raun heilmikil áskorun í því. Hættið að hugsa um þetta og drífið ykkur af stað.