Hvernig best er að borða krækling, snigla, humar og spaghetti – myndband

Hvernig er best að borða krækling, snigla, humar og spaghetti? William Hanson sýnir hér hvernig best er að bera sig að.

Hvernig er best að borða krækling, snigla, humar og spaghetti? William Hanson sýnir hér í myndbandi hvernig best er að bera sig að.

HUMARKRÆKLINGURSPAGHETTISNIGLARBORÐSIÐIR/KURTEISI

Hvernig er best að borða krækling bláskel borðsiðir kurteisi etiquette bláskel kræklingur
Hvernig best er að borða krækling, snigla, humar og spaghetti.

— HVERNIG BEST ER AÐ BORÐA KRÆKLING, SNIGLA, HUMAR OG SPAGHETTI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Valhneturúlluterta með hindberjarjóma

Valhneturúlluterta með hindberja-rjóma. Í mínu ungdæmi þóttu mér rúllutertur með sultu afar ljúffengar og "sparilegar", En það var nú í þá daga. Valhneturnar setja fallega áferð á tertuna og fagurlitaður hindberjarjóminn gerir þessa rúllutertu ekki síður "sparilega" en þá sem mamma bakaði með rabarbarasultunni. Falleg og góð terta sem sómir sér vel á hvaða kaffiborði sem er.

Svalandi rabarbaradrykkur

IMG_8742

Svalandi rabarbaradrykkur. Drykkur þessi er góður mjög hressandi og ljúffengur með blávatni saman við eða sódavatni. Fimm kíló af rabarbara gefa rúmlega 4 lítra af vökva (sem mætti nú eiginlega kalla þykkni)