Nutellapitsa – „Nutella gerir allt betra”

Nutella pitsa Nutellapitsa - þorgrímsstaðir  „Nutella gerir allt betra" Margrét Þórhildur EGGERTSDÓTTIR Friðrika Þorgrímsstaðir bananar jarðarber bláber Nutella gerir allt betra
NUTELLAPITSA

Nutellapista

Margrét Þórhildur, ekki samt danska drottningin, segir að Nutella geri allt betra. Það er ekki svo flókið að útbúa Nutella pitsu. Fletjið út pitsudeig, stráið á það Maldonsalti og þrístið því niður í deigið. Bakið við 220°C í um 10 mín eða þangað til það er fallega bakað. Takið út ofninum, smyrjið Nutella yfir og stráið brytjuðum ávöxtum þar á.

MARGRÉT ÞÓRHILDURNUTELLAPITSURROYALMARGRÉT DROTTNING

.

Friðrika og Margét Nutellapitsa - „Nutella gerir allt betra" Þorgrímsstaðir Heiðarvatn
Friðrika og Margét eftir að hafa vitjað um silunganet
Nutellapitsa
NUTELLAPITSA

.

MARGRÉT ÞÓRHILDURNUTELLAPITSURROYALMARGRÉT DROTTNING

— NUTELLAPITSAN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp

Rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp. Gestabloggarinn Rannveig Fríða Bragadóttir óperusöngkona og eiginmaður hennar Arnold Postl buðu fjölskyldunni í sunnudagshádegismat eins og kom fram hér ekki fyrir löngu. Í eftirrétt var þessi rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp :)

Matarklúbburinn Albert

Matarklúbburinn Albert. Ekki veit ég hvernig á því stóð að nokkrir tápmiklir ungir menn, sem allir stunduðu nám á sama tíma í Austurríki, stofnuðu matarklúbb nefndu Albert mér til heiðurs. Þetta var á fyrstu árum aldarinnar. Oftast var það þannig að eftir matinn og þegar líða fór á kvöld hringdu þeir í mig, voru þá komnir lítið eitt við skál og báru upp hinar ólíklegustu spurningar.