Nutellapitsa – „Nutella gerir allt betra”

Nutella pitsa Nutellapitsa - þorgrímsstaðir  „Nutella gerir allt betra" Margrét Þórhildur EGGERTSDÓTTIR Friðrika Þorgrímsstaðir bananar jarðarber bláber Nutella gerir allt betra
NUTELLAPITSA

Nutellapista

Margrét Þórhildur, ekki samt danska drottningin, segir að Nutella geri allt betra. Það er ekki svo flókið að útbúa Nutella pitsu. Fletjið út pitsudeig, stráið á það Maldonsalti og þrístið því niður í deigið. Bakið við 220°C í um 10 mín eða þangað til það er fallega bakað. Takið út ofninum, smyrjið Nutella yfir og stráið brytjuðum ávöxtum þar á.

MARGRÉT ÞÓRHILDURNUTELLAPITSURROYALMARGRÉT DROTTNING

.

Friðrika og Margét Nutellapitsa - „Nutella gerir allt betra" Þorgrímsstaðir Heiðarvatn
Friðrika og Margét eftir að hafa vitjað um silunganet
Nutellapitsa
NUTELLAPITSA

.

MARGRÉT ÞÓRHILDURNUTELLAPITSURROYALMARGRÉT DROTTNING

— NUTELLAPITSAN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Súkkulaði- og bananakúlur

Súkkulaði- og bananakúlur. Í dag fögnum við sex ára afmæli með Ólafi sem hefur beðið spenntur eftir þessum degi í margar vikur. Ólafur afar hæfileikaríkur og er mjög góður að semja um ýmislegt og á gefst ekki auðveldlega upp í samningunum.

Múslí – heimagert og meiriháttar

Múslí. Fjölmargt er hægt að nota til að útbúa sitt eigið múslí, það er bæði auðvelt og skapandi. Hér er uppskrift sem ég hef til hliðsjónar. Ekki láta hugfallast þó eitthvað vanti, það er ekki hundrað í hættunni. Oftast nota ég rúsínur en vel má nota aðra þurrkaða niðursaxaða ávexti eða ber. Þá eykur það fjölbreytnina að blanda saman við tilbúnu góðu múslíi.

Ruslafatan er nauðsynleg í eldhúsum – úr bók frá 1942

Ruslafatan er nauðsynleg í eldhúsum. Margur lætur sér nægja fat eða fötu, sem er opin, en sjálfsagt er að hafa fötuna með loki. Oft kemur vond lykt úr fötunni. Má þá láta nokkrar bréfaræmur í hana og kveikja í þeim og loka henni. Síðan er fatan þvegin og þurrkuð

-Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942