Nutellapitsa – „Nutella gerir allt betra”

Nutella pitsa Nutellapitsa - þorgrímsstaðir  „Nutella gerir allt betra" Margrét Þórhildur EGGERTSDÓTTIR Friðrika Þorgrímsstaðir bananar jarðarber bláber Nutella gerir allt betra
NUTELLAPITSA

Nutellapista

Margrét Þórhildur, ekki samt danska drottningin, segir að Nutella geri allt betra. Það er ekki svo flókið að útbúa Nutella pitsu. Fletjið út pitsudeig, stráið á það Maldonsalti og þrístið því niður í deigið. Bakið við 220°C í um 10 mín eða þangað til það er fallega bakað. Takið út ofninum, smyrjið Nutella yfir og stráið brytjuðum ávöxtum þar á.

MARGRÉT ÞÓRHILDURNUTELLAPITSURROYALMARGRÉT DROTTNING

.

Friðrika og Margét Nutellapitsa - „Nutella gerir allt betra" Þorgrímsstaðir Heiðarvatn
Friðrika og Margét eftir að hafa vitjað um silunganet
Nutellapitsa
NUTELLAPITSA

.

MARGRÉT ÞÓRHILDURNUTELLAPITSURROYALMARGRÉT DROTTNING

— NUTELLAPITSAN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sveskjuterta – krydduð og gómsæt

Sveskjuterta

Sveskjuterta. Dagurinn var tekinn snemma og bökuð sveskjuterta. Sumum finnst sveskjur lítið spennandi, þær hafa lengi vel haft á sér stimpilinn "góðar fyrir hægðirnar" og svo ekkert annað...

Apríkósukryddmauk

aprikosukryddmauk

Apríkósukryddmauk á vel við með mörgum réttum, t.d. bauna-, grænmetis- og kjötréttum.  Svo má líka nota það ofan á (ristað)brauð og með ostum. Þegar ég smakkaði apríkósumauk í fyrsta sinn upplifði ég það eins og ígildi góðrar sósu.