
Rúllutertu- og frómasgóðgæti
Ó hvað mér þótti svona nokkuð gott í æsku. Rúlluterta skorin í sneiðar og sett í skál eða í kökuform. Síðan var frómas hellt í og kælt. Að því búnu var herlegheitunum hvolft á disk og borið þannig fram.
🇮🇸
— RÚLLUTERTUR — FRÓMAS — EFTIRRÉTTIR —
🇮🇸