Auglýsing
Appelsínu- og sítrónumarmelaði appelsínur, marmelaði, sítrónur, appelsínu- og sítrónumarmelaði
Appelsínu- og sítrónumarmelaði

Appelsínu- og sítrónumarmelaði

Fagurgult og bragðgott appelsínumarmelaði. Appelsínur eru missætar og sítrónur eru missúrar, það þarf því eiginlega að smakka þetta til og bæta við sykri efir þörfum.

MARMELAÐIAPPELSÍNURSÍTRÓNUR

Auglýsing

.

Appelsínu- og sítrónumarmelaði
Appelsínu- og sítrónumarmelaði

Appelsínu- og sítrónumarmelaði

5 appelsínur

2 sítrónur

1 b apríkósur

1 dl saxað engifer

1 1/2 b sykur

1 b vatn

1/2 tsk salt

Þvoið appelsínur og sítrónur vel, burstið þær undir rennandi vatni. Rífið börkinn af. Skerið appelsínur og sítrónur í grófa bita og setjið í pott ásamt helmningum af berkinum, apríkósum, engifer, sykri, vatni og salti. Sjóðið í 12-15 mínútur. Setjið í matvinnsluvél og maukið – samt ekki of fínt. Setjið aftur í pott ásamt berkinum og sjóðið í 10 mínútur. Smakkið til.

Appelsínu- og sítrónumarmelaði
Appelsínu- og sítrónumarmelaði

.

MARMELAÐIAPPELSÍNURSÍTRÓNUR

— APPELSÍNU- OG SÍTRÓNUMARMELAÐI —

🍋 🍊

2 athugasemdir

  1. Þetta er girnilegt og ég væri til i að prófa en hvað er
    “1 b apríkósur”
    Kærleikskveðja Elísabet

Comments are closed.