Hnífapörin á meðan á máltíð stendur og í lok máltíðar

Hnífapör á meðan á máltíð stendur og í lok máltíðar
Hnífapör á meðan á máltíð stendur og í lok máltíðar

Hnífapör á meðan á máltíð stendur og í lok máltíðar

Á meðan máltíð stendur yfir leggjum við hnífapörin eins og efri myndin sýnir, látum gaffalinn(tindana) snúa niður. Í lok máltíðar leggjum við hnífapörin saman eins og á neðri myndinni. Hvort tveggja er merki til þjónustufólks.

BORÐSIÐIRHNÍFAPÖR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ávaxtakaka prestsfrúarinnar

Avaxtakaka prestfruarinnar

Ávaxtakaka prestsfrúarinnar. Steinvör bakaði eftir uppskrift mömmu sinnar (og ömmu). Kakan minnti mig bæði á barnaafmælin á Kolfreyjustað og ekki síður á kaffisamsætin að loknum messum. Messukaffin þóttu mér dásamlegar samkundur (en ekki hvað, með öllu kaffimeðlætinu...) og á frá þeim sælar minningar.

Valhnetu- og sveppapaté

pate

Valhnetu- og sveppapaté. Verst að maður á svo erfitt með að hætta að borða patéið og þess vegna er ekki verra að tvöfalda uppskriftina, enda allt í lagi að gúffa í sig...