Hvítsúkkulaðimús með sérrýlegnum makkarónum. Það upplýsist hér og nú að ég á nokkrar extragóðar tertu- og eftirréttavinkonur. Þær hringi ég í þegar mikið liggur við, t.d. þegar Tobba á matarvef moggans hefur samband og óskar eftir hátíðlegur eftirréttum. Kata er ein þessara vinkvenna, hún tók nú ljúflega í uppskrift.
Kanntu að afhenda og taka á móti nafnspjaldi? Nafnspjöld eru mikilvæg og gera lítið gagn ef við afhendum þau ekki til annarra. Verum ekki feimin við það, en gerum það rétt.