Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Vinsælustu uppskriftir sumarsins Rabarbarapæ vinsælustu matarbloggararnir á íslandi matarblogg mest skoðað Alberts Jarðarberja- og Baileysterta Konfektterta - ein sú allra besta Hjónabandssæla Epla- og rabarbarahraun Sjónvarpskaka- þessi eina sanna Guðdómleg heilsuterta Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti Skonsubrauðterta þessi gamla góða Döðlu- og ólífupestósalat
Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Þegar líður að lokum sumars er gaman að horfa um öxl og skoða hvaða uppskriftir hafa verið vinsælastar í sumar. Það kemur kannski ekkert sérstaklega á óvart að fólk er duglegt að baka samkvæmt samantektinni. Ég er bæði alsæll og þakklátur, á hverjum degi eru nokkur þúsund heimsóknir á bloggið*  Svona er topp tíu listi sumarsins:

1 Rabarbarapæ Alberts

2 Jarðarberja- og Baileysterta

3 Konfektterta – ein sú allra besta

4 Hjónabandssæla

5 Epla- og rabarbarahraun

6 Sjónvarpskaka- þessi eina sanna

7 Guðdómleg heilsuterta

8 Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

9 Skonsubrauðterta þessi gamla góða

10 Döðlu- og ólífupestósalat

Best ever alberteldar.com teljari umferð talning Metið eru rúmlega 25þúsund innlit á einum sólarhring

*Metið eru rúmlega 25þúsund innlit á einum sólarhring.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Skálað eftir skemmtilegan vetur með Betu næringarfræðingi

Frá því í haust hef ég hitt Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðing reglulega. Hún hefur skoðað mataræði mitt og saman gerðum við ýmsar matartengdar tilraunir með góðum árangri. Matardagbókin var byrjunin, síðan birtist hér samantekt. Það leið ekki á löngu þangað til við vorum fengin til að halda fyrirlestra og segja frá. Eftir marga fyrirlestra um allt land þá var sá síðasti í vetur í Reykjavík í kvöld. Njótum sumarsins, grillum, borðum meira grænmeti og njótum lífsins. Takk fyrir okkur og við sjáumst hress í fyrirlestrum næsta vetur.

Bláberjaterta – undurgóð og silkimjúk

Bláberjaterta DSC01278

Bláberjaterta - raw. Svei mér þá, ég held bara að hrákökur geti ekki klikkað. Það þarf ekki að láta deigið lyfta sér, enginn bakstur, þær falla ekki - engin mistök. Dásamlega góð terta og holl líka. Það mun öllum líka vel við þessa tertu, hún er undurgóð, fyllingin silkimjúk og bláberin minna okkur á að það verður komið sumar eftir ekki svo langan tíma. Hver elskar ekki bláber?