Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Vinsælustu uppskriftir sumarsins Rabarbarapæ vinsælustu matarbloggararnir á íslandi matarblogg mest skoðað Alberts Jarðarberja- og Baileysterta Konfektterta - ein sú allra besta Hjónabandssæla Epla- og rabarbarahraun Sjónvarpskaka- þessi eina sanna Guðdómleg heilsuterta Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti Skonsubrauðterta þessi gamla góða Döðlu- og ólífupestósalat
Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Þegar líður að lokum sumars er gaman að horfa um öxl og skoða hvaða uppskriftir hafa verið vinsælastar í sumar. Það kemur kannski ekkert sérstaklega á óvart að fólk er duglegt að baka samkvæmt samantektinni. Ég er bæði alsæll og þakklátur, á hverjum degi eru nokkur þúsund heimsóknir á bloggið*  Svona er topp tíu listi sumarsins:

1 Rabarbarapæ Alberts

2 Jarðarberja- og Baileysterta

3 Konfektterta – ein sú allra besta

4 Hjónabandssæla

5 Epla- og rabarbarahraun

6 Sjónvarpskaka- þessi eina sanna

7 Guðdómleg heilsuterta

8 Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

9 Skonsubrauðterta þessi gamla góða

10 Döðlu- og ólífupestósalat

Best ever alberteldar.com teljari umferð talning Metið eru rúmlega 25þúsund innlit á einum sólarhring

*Metið eru rúmlega 25þúsund innlit á einum sólarhring.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Niðursoðnar rauðrófur með kanil

Rauðrófur

Niðursoðnar rauðrófur með kanil. „Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi" - hluti af jólastemningu er einmitt ilmurinn úr eldhúsinu. Rauðrófur og rauðkál er hluti af undirbúningi fyrir jólin. Það er sáraeinfalt að sjóða niður rauðrófur og rauðkál 

Klæðnaður í boðum

Dress code - IMG_1713Dress code - IMG_1711

Klæðnaður í boðum. Stundum er fólk beðið að vera klætt á ákveðinn hátt í veislum, oft nefnt dress code. Ef ekkert er tekið fram er þetta oftast frekar frjálst enda teljum við okkur frjálsleg. Komi hins vegar boð frá forsetanum, sendiherrum eða öðrum slíkum þá förum í við sparifötin og setjum á okkur hálstau piltar. Ef ykkur konur er t.d. boðið í veislu með Margréti Danadrottningu (við búum við hliðina á danska sendiráðinu og sjáum drottninguna stundum út um gluggann) þá erum við að tala um síð pils, draktir eða kjóla - og það sem svo oft gleymist; farið í hárgreiðslu eða takið hárið upp. Karlmenn þurfa að sjálfsögðu líka að kemba hár sitt vel.