Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti

brauðréttir Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti Lionskonur í Borgarnesi Borgarnes paprika rækjur gúrka brauð skinka ananas mæjónes
Kaldur brauðréttur

Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti

Lionskonur í Borgarnesi buðu í glæsilega kaffiveislu, meðal góðra veitinga var þessi góði brauðréttur

— KALDIR RÉTTIR VINSÆLUSTU BRAUÐRÉTTIRNIRBORGARNES

.

Kaldur brauðréttur

1 brauð

2 ds sýrður rjómi

1 lítil dós mæjónes

ananassafi

1/2 kg rækjur eða skinka

1/2 ds ananas

1 rauð paprika

1 gul paprika

1 agúrka

1 blaðlaukur

Rífið brauðið smátt og setjið í form. blandið sýrðum rjóma, mæjónesi, ananas og helmingi af ananassafa saman við. Stráið rækjum eða skinku yfir. Hellið restinni af ananassafanum yfir. Saxið paprikur, agúrku og blaðlauk og stráið yfir.

Lionsklúbburinn Agla í Borgarnesi Borgarnes brauðréttur fljótlegt auðvelt
Lionskonur í Borgarnesi

Lionskonur í Borgarnesi buðu í glæsilega kaffiveislu, meðal góðra veitinga var þessi brauðréttur

— KALDIR RÉTTIR VINSÆLUSTU BRAUÐRÉTTIRNIRBORGARNES

— KALDUR BRAUÐRÉTTUR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kollu-kókosbolluterta – getur verið erfitt að hemja sig

Kollukokosbolluterta

Kollu-kókosbolluterta. Fátt er betra er mjúkar kókosbollur en þær má líka nota til matargerðar. Það vill svo vel til að við fáum stundum splunkunýjar kókosbollur beint úr verksmiðjunni og á getur verið erfitt að hemja sig...

Möndlusmjör

Möndlusmjör

Möndlusmjör. Maður er nefndur Ásgeir Páll, það er einstaklega skemmtilegt að gefa honum að borða. á Fasbókinni sá ég að hann var að búa til möndlusmjör og bað um uppskriftina....