Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað?

Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað? HNÍFAPÖR borðsiðir kurteisi veitingastaður hnífur, gaffall, skeið, servíetta
Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað?

Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað?

Ef hnífur, gaffall, skeið, servíetta eða annað dettur á gólfið á veitingastað köllum við í þjóninn og segjum hvað gerðist og hann kemur með nýtt. Það besta er ef þjónustufólk tekur eftir því þegar eitthvað dettur og kemur beinustu leið með nýtt í staðinn. Við skríðum ekki undir borð og þurrkum af því sem datt í gólfið og höldum áfram að borða eins og ekkert hafi í skorist.

BORÐSIÐIRVEITINGASTAÐIRHNÍFAPÖR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Royal döðluterta – uppskriftin sem ekki má gefa neinum

Royal döðluterta. Mamma á handskrifaða uppskrifabók frá því í Kvennaskólanum á Blönduósi, bók sem ég er búinn að fletta síðan ég man eftir mér. Í barnæsku bættum við systkinin við einni og einni uppskrift í bókina.

Nýlega rakst ég á þessa uppskrift og bráðskemmtilega athugasemd með: Má ekki gefa neinum nema Sigrúnu í Dölum fyrir fermingu Steinu en hún má ekki láta hana.

Mangó- og kasjúhnetubúðingur – silkimjúkur, hollur og ferskur

Mangó- og kasjúhnetubúðingur. Ef þið eruð að leita að einföldum, hollum og fljótlegum eftirréttir sem ekki er hægt að klúðra er svarið hér. Held það sé bara ekki hægt að klúðra þessum eftirrétti. Silkimjúkur, ferskur og hollur. Það má eflaust frysta hann og gera þannig ís. Margrét Jónsdóttir Njarðvík útbú þennan góða eftirrétt þegar hún hélt mjög skemmtilegt matarboð á dögunum