Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað?

Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað? HNÍFAPÖR borðsiðir kurteisi veitingastaður hnífur, gaffall, skeið, servíetta
Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað?

Hvað skal gera ef eitthvað dettur á gólfið á veitingastað?

Ef hnífur, gaffall, skeið, servíetta eða annað dettur á gólfið á veitingastað köllum við í þjóninn og segjum hvað gerðist og hann kemur með nýtt. Það besta er ef þjónustufólk tekur eftir því þegar eitthvað dettur og kemur beinustu leið með nýtt í staðinn. Við skríðum ekki undir borð og þurrkum af því sem datt í gólfið og höldum áfram að borða eins og ekkert hafi í skorist.

BORÐSIÐIRVEITINGASTAÐIRHNÍFAPÖR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rabbar barinn – Hlemmur mathöll

Rabbar-barinn á Hlemmi mathöll. Bryndís Sveinsdóttir eigandi tók á móti mér með brosi á vör. Á hverjum morgni fær hún ferskt grænmeti frá íslenskum bændum. Hjá henni er hægt að fá þrjár tegundir af súpum daglega sem framreiddar eru í umhverfisvænum umbúðum. Auk þess er boðið upp á undurgóðar grillaðar humarsamlokur með basildress­ingu, bei­koni og græn­meti. Dásemd samlokanna spyrst hratt út og þann stutta tíma sem ég staldraði við á Rabbar-barnum komu tveir eða þrír starfsmenn í húsinu til að fá samlokurnar góðu.

Sæld mannsins er komin undir….

Til þess að vér getum haft not af matnum þurfum vér að geta melt hann. Gamall málsháttur segir, að sæld mannsins sé komin undir góðri meltingu, og er það að miklu leyti satt. Maga- og meltingarsjúkdómar hafa slæm áhrif á geð og glaðværð.
-Matreiðslubók. Fjóla Stefáns 1921

Gulrótakaka – Anna og Snædís bjóða upp góða gulrótaköku

Gulrótakaka - Anna og Snædís bjóða upp góða gulrótaköku. Það  fer nú að vera með gulrótaköku eins og margt annað gott kaffimeðlæti, það er næstum því orðið klassískt kaffimeðlæti. Gengilbeinurnar mínar, þær Anna Kristín Sturludóttir og Snædís Agla Baldvinsdóttir bökuðu reglulega gulrótaköku á Þorgrímsstöðum í sumar.