Túnfiskfestival á Sushi Social

 

Túnfisk carpaccio

Sushi social stendur fyrir túnfiskfestivali 22 – 26. janúar.
Túnfiskdagarnir byrjuðu með því að japanski skurðarmeistarinn Nobuyuki Tajiri skar tveggja metra og 180 kg bláuggatúnfisk eftir kúnstarinnar reglum við mikinn fögnuð gesta.
Gestir voru í sjöunda himni með matinn, hver rétturinn öðrum betri.
Missið ekki af túnfiskfestivali á Sushi Social

Akami nigiri, Akami & chu toro sashimi og chrunchi maki
Snöggsteikt akami steik
Ef þið eruð lítið fyrir sushi ættuð þið að koma við á Sushi Social og fá ykkur þennan himneska eftirrétt; Marengs fylltur með kókos-sorbet, hvítsúkkulaðimús með mangó og engifer
Tveggja metra túnfiskurinn

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gott að narta í….

Það er alveg gráupplagt að hafa hnetur, fræ, þurrkaða ávexti, kókosflögur og gott dökkt súkkulaði í skál til að narta í. Til dæmis hentar þetta einstaklega vel til að koma í veg í sykurfall...

Hnetusteik

Hnetusteik. Á mögum heilsuveitingahúsum og í betri búðum má fá dýrindis hnetusteikur en það er líka gaman að útbúa sína eigin. Þessi hnetusteik verður á okkar borði á jólunum.