Auglýsing
Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít valgeirsdóttir menntaskólinn í kópavogi framleislunemar matreiðslunemar þjónanemar kokkanemar mk
Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít

Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum. Nokkrir prúðbúnir meðlimir Hins íslenska royalistafélags hélt á æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nemarnir stóðu sig með mikilli prýði svo eftir því var tekið.

Tært grænmetisseyði og fylltar profiteroles
Steiktur þorskhnakki , kræklingur, ravioli og Burre blanc sósa
Lúðusúpu terrine, gulrætur á tvo vegu og soufflefars
Grísalundir, svínasíða, íslenskt rótargrænmeti og Suce Robert
Diplomatabúðingur
Glæsilegur hópur kokkanema
Auglýsing